Nú á ég gopro myndavél og mig hefur alltaf langað í dróna, fór nýlega að hugsa um það hvort að ég ætti ekki bara setja goproinn í flugmanninn og byggja minn eiginn dróna í staðin fyrir að borga 200-300k fyrir svona græju.
Hefur einhver hérna reynslu af því að byggja sinn eigin dróna eða sem einhver sem hefur skoðað það eitthvað?