Tengja spaldtölvu við skjávarpa


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Fim 16. Nóv 2023 18:18

Er með samsung spjaldtölvu sem ég er að reyna tengja við skjávarpa, en það virðist ekki virka, ég er með breytistikki (usb c í Hdmi og svo í varpann, en engin mynd, hvað er málið?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf hagur » Fim 16. Nóv 2023 22:15

isr skrifaði:Er með samsung spjaldtölvu sem ég er að reyna tengja við skjávarpa, en það virðist ekki virka, ég er með breytistikki (usb c í Hdmi og svo í varpann, en engin mynd, hvað er málið?


Ertu viss um að spjaldtölvan geti sent video merki út um usb-c portið? Er þetta ekki bara hleðsluport?




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Fim 16. Nóv 2023 22:23

Ekki viss, en jú þetta er hleðsluportið, ég var búinn að skoða þetta á netinu og þetta var bara gert svona, en trúlega sendir mín tölva ekki videomerki



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf kornelius » Fim 16. Nóv 2023 22:50

Hvaða týpa af Samsung spaldtölvu er þetta?

K.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Fös 17. Nóv 2023 08:04

kornelius skrifaði:Hvaða týpa af Samsung spaldtölvu er þetta?

K.


Galaxy Tab A (2018 10,5)



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf kornelius » Fös 17. Nóv 2023 12:46

isr skrifaði:
kornelius skrifaði:Hvaða týpa af Samsung spaldtölvu er þetta?

K.


Galaxy Tab A (2018 10,5)


Veit að þetta er ekki lausn í gegn um HDMI en:

Ættir í flestum tilfellum að geta notað Smart View til að tengjast - allavega gat ég tengt minn Samsung gsm þannig við LG TV

Sjá https://www.youtube.com/watch?v=o_j22u6TbRs

K.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf mainman » Fös 17. Nóv 2023 13:03

Er ekki einfaldast að stinga bara chromecast í samband við skjávarpann?
Allt native í Samsung spjaldinu til að senda yfir í það.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Fös 17. Nóv 2023 14:59

kornelius skrifaði:
isr skrifaði:
kornelius skrifaði:Hvaða týpa af Samsung spaldtölvu er þetta?

K.


Galaxy Tab A (2018 10,5)


Veit að þetta er ekki lausn í gegn um HDMI en:

Ættir í flestum tilfellum að geta notað Smart View til að tengjast - allavega gat ég tengt minn Samsung gsm þannig við LG TV

Sjá https://www.youtube.com/watch?v=o_j22u6TbRs

K.

Virkar ekki með skjávarpanum, ekkert mál að tengjast með smart view við sjónvarp.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Fös 17. Nóv 2023 15:00

mainman skrifaði:Er ekki einfaldast að stinga bara chromecast í samband við skjávarpann?
Allt native í Samsung spjaldinu til að senda yfir í það.


Sennilega bara, er það þá einhver kubbur í varpann og svo chromcast app í spjaldtölvuna ?




TheAdder
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf TheAdder » Fös 17. Nóv 2023 16:39

isr skrifaði:
mainman skrifaði:Er ekki einfaldast að stinga bara chromecast í samband við skjávarpann?
Allt native í Samsung spjaldinu til að senda yfir í það.


Sennilega bara, er það þá einhver kubbur í varpann og svo chromcast app í spjaldtölvuna ?

https://www.computer.is/is/product/goog ... e-tv-white


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf rickyhien » Fös 17. Nóv 2023 17:37

usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf kizi86 » Lau 18. Nóv 2023 18:50

https://www.tunglskin.is/product/mi-tv-box-s.htm
Dáldið dýr lausn til að tengja spjaldtölvu við skjávarpa, og getur eiginlega komið alveg í staðinn fyrir spjaldið, en það fer eftir í hvað þú ert að fara að nota þetta í..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Þri 28. Nóv 2023 21:07

rickyhien skrifaði:usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni



Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu.



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf rickyhien » Mið 29. Nóv 2023 20:22

isr skrifaði:
rickyhien skrifaði:usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni



Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu.


:D S línan í símum og spjaldtölvum eru með USB C sem er skjátengi (fyrir samsung dex fítus)




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Mið 29. Nóv 2023 21:11

rickyhien skrifaði:
isr skrifaði:
rickyhien skrifaði:usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni



Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu.


:D S línan í símum og spjaldtölvum eru með USB C sem er skjátengi (fyrir samsung dex fítus)


Takk fyrir þetta :)




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Fim 30. Nóv 2023 16:22

:eh
isr skrifaði:
rickyhien skrifaði:
isr skrifaði:
rickyhien skrifaði:usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni



Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu.


:D S línan í símum og spjaldtölvum eru með USB C sem er skjátengi (fyrir samsung dex fítus)


Takk fyrir þetta :)


Nú er ég búinn að prufa tengja símann samsung s22 ultra við varpann með hdmi, en varpinn segir bara no signal, prufaði að tengja símann við sjónvarpið með hdmi og þá kom upp dex stillingin og allt virkaði, hvað getur það verið sem ekki er að virka milli símans og varpans( er að nota hdmi 1 portið og varpinn stilltur á það, þannig að sú stilling er í lagi)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2008
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 275
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf einarhr » Fim 30. Nóv 2023 18:30

isr skrifaði::eh
isr skrifaði:
rickyhien skrifaði:
isr skrifaði:
rickyhien skrifaði:usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni



Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu.


:D S línan í símum og spjaldtölvum eru með USB C sem er skjátengi (fyrir samsung dex fítus)


Takk fyrir þetta :)


Nú er ég búinn að prufa tengja símann samsung s22 ultra við varpann með hdmi, en varpinn segir bara no signal, prufaði að tengja símann við sjónvarpið með hdmi og þá kom upp dex stillingin og allt virkaði, hvað getur það verið sem ekki er að virka milli símans og varpans( er að nota hdmi 1 portið og varpinn stilltur á það, þannig að sú stilling er í lagi)



Mögulega upplausnin?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Fim 30. Nóv 2023 18:54

einarhr skrifaði:
isr skrifaði::eh
isr skrifaði:
rickyhien skrifaði:
isr skrifaði:
rickyhien skrifaði:usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni



Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu.


:D S línan í símum og spjaldtölvum eru með USB C sem er skjátengi (fyrir samsung dex fítus)


Takk fyrir þetta :)


Nú er ég búinn að prufa tengja símann samsung s22 ultra við varpann með hdmi, en varpinn segir bara no signal, prufaði að tengja símann við sjónvarpið með hdmi og þá kom upp dex stillingin og allt virkaði, hvað getur það verið sem ekki er að virka milli símans og varpans( er að nota hdmi 1 portið og varpinn stilltur á það, þannig að sú stilling er í lagi)



Mögulega upplausnin?


Upplausnin ætti varla hafa áhrif á það hvort merki berist á milli símans og varpanns,



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf rickyhien » Fim 30. Nóv 2023 21:40

virkar það að tengja fartölvu við skjávarpann?




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Pósturaf isr » Fim 30. Nóv 2023 21:45

rickyhien skrifaði:virkar það að tengja fartölvu við skjávarpann?


Það virkar já.