eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Flutti mig til Nova fyrir nokkrum mánuðum og þá tjáðu þau mér að Auðkenni væru að biðja símafyrirtækin um að láta viðskiptavini sína flytja sig alfarið yfir í auðkennisappið. Sel það ekki dýrara en ég stal því.
Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Það er ekki lengur hægt að endurnýja eða gefa út ný SIM skírteini á mitt.audkenni.is svo þetta er orðið úrelt.