Síða 2 af 2

Sent: Sun 05. Sep 2004 21:47
af goldfinger
Daz skrifaði:
goldfinger skrifaði:hehehe, og mér er ekki sama

Ég held nú að við séum bara að reyna að hjálpa þér við kaupin og kannski spara þér smá pening í leiðinni, ekki taka ókeypis hjálp illa :)


jamm veit

en mezzup, veit að þetta var asnalegur samanburður, en bara svona sko segja hver er með betra af hverju, en i heildina litið er dell tölvan betri, en hugsanlega tek ég hina en maður þarf bara að kikja og sjá hvernig þær eru for real, eins og hávaði og svona, en 3 timar er frekar litil ending a batteríi :evil:

Sent: Mán 06. Sep 2004 16:15
af goldfinger
hef ákveðið að láta duga að fá mér bara einhverja sem virkar vel fyrir cm :) þarf ekkert þá að vera með einhverju svaka skjákorti, ef ég hugsa út í það þá myndi ég frekar vera i tölvunni niðri i mohaa eða battlefield heldur en að vera i fartölvu, en hinsvegar væri fint að geta laggst upp í rúm með cm :8)

Þannig að ég vil þá bara einhverja með góðan örgjörva, vinnsluminni, dvd skrifara helst, góð hljóðgæði og góð rafhlöðuending og að sjálfsögðu flott útlit :P

Það er samt allt i lagi að möguleikinn sé fyrir hendi að spila einhvern bilaleik eða eitthvað, en ekki nauðsyn að það virki eitthvað geðveikt vel :wink:

Sent: Mán 06. Sep 2004 21:26
af gumol
Voffinn skrifaði:Mér finnst mjög ..hvað eigum við að segja, skrýtið, þegar menn eru að leita sér að laptop til að spila tölvuleiki. Það er alveg bæði ódýrara og mikið betra að kaupa sér frekar nýja borðtölvu.

Sumir hafa ekki efni á borðtölvu og laptop.

Sent: Mán 06. Sep 2004 22:59
af goldfinger
hvernig er þessi

cer Aspire 1714SMi
Pentium 4 3.4GHz
1GB DDR (mest 2GB)
120GB (7200 snún.)
DVD-RW (Super Multidual -&+)
17" SXGA skjár (1280 x 1024 Upplausn)
128MB nVidia GeForce FX Go5600
4x USB 2.0, Firewire, S-Video (TV-out), Infrared
6-in-1 Kortalesari (t.d minniskort úr stafrænum myndavélum)
56k Modem
Þráðlaust netkort(802.11g)
10/100 Netkort
102 hnappa lyklaborð(full-size)
Windows XP Home

Sent: Mán 06. Sep 2004 23:06
af WarriorJoe
Þetta er ekki lengur ferðavél.. Þetta er massagóð borðtölva..

En já ég er líka í ferðatölvu pælingum og nenni ekki að stofna nýjan þráð.

Þetta á að notast í skólanum, og líka leiki. Hún þarf að hafa góða batterýsendingu og þá er ég að tala um 4-5 tíma, hún þarf að hafa lágmark 512 í minni og vera með Radeon 9600 Pro / 9700 korti.. Hún þarf einnig að vera létt, með þráðlausu netkorti, og fínum skjá..

Ekki væri verra ef hún væri til í Bandaríkjunum og eitthver yndislegur þarna úti sem gæti gefið mér beint url ferðatölvu sem innihelldur allt þetta sem ég leitast eftir, ekki væra verra ef þetta url væri af bandarískri tölvubúð þar sem ég mun líklegast panta þetta þaðan.

Vona að eitthver taki sig til og finni eitt stykki djúsí laptop handa mér ;)

Sent: Mán 06. Sep 2004 23:23
af Daz
goldfinger: ég segi það bara einusinni enn, ef tölvan er ekki með Pentium M örgjörva, þá er batterísendingin algerlega 0, sérstaklega ef þú vilt fá tölvu með "desktop" örgjörva eins og P4 eða AMD clawhammer. Svo er 17" skjár OF STÓRT fyrir fartölvu, fyrir utan að tölvan er þá farin að nálgast 5 kg. Hvar fannstu annars þessa tölvu?

Sent: Þri 07. Sep 2004 04:04
af Petur
Í staðinn fyrir að splæsa 250 þus kall í fartölvu myndi ég frekar fá mér killer heimilistölvu og sætta mig við 100.000kr ferðavél....

Sent: Þri 07. Sep 2004 07:45
af gnarr
goldfinger skrifaði:hvernig er þessi

cer Aspire 1714SMi
Pentium 4 3.4GHz
1GB DDR (mest 2GB)
120GB (7200 snún.)
DVD-RW (Super Multidual -&+)
17" SXGA skjár (1280 x 1024 Upplausn)
128MB nVidia GeForce FX Go5600
4x USB 2.0, Firewire, S-Video (TV-out), Infrared
6-in-1 Kortalesari (t.d minniskort úr stafrænum myndavélum)
56k Modem
Þráðlaust netkort(802.11g)
10/100 Netkort
102 hnappa lyklaborð(full-size)
Windows XP Home


ertu viss um að þetta sé ekki bara borðtölva?? 102 hnappa lyklaborð... 4xusb.. 7200snúninga diskur... 3.4GHz P4. ef þetta er selt sem fartölva, þá er þetta líklegast bara venjulegur borðtölvukassi með axlaböndum og rafgeymi.

Sent: Þri 07. Sep 2004 09:04
af goldfinger
herna er mynd af henni

Mynd

thetta er hja http://www.svar.is :?

hun kostar reyndar 250thus sem er kannski full mikid, en mer fannst thetta dalitid wierd samt lika :twisted:

Aetla ekkert ad kaupa thessa sko, of dyr og veit ekkert um thetta fyrirtaeki heldur :oops:

En jamm mer finnst mjog liklegt ad hun eydi miklu batteri

ps. sry med stafsetninguna, er a asnalegri tolvu i skolanum, bara enskir stafir

Sent: Mið 08. Sep 2004 16:10
af ganjha
WarriorJoe

http://www.bodeind.is/tilboda.html

ASUS A3000N er kannski vélin sem þú ert að leita að?

Sent: Mið 08. Sep 2004 16:11
af ganjha
Sorry, átti að vera Asus M6800NE.

Sent: Mið 08. Sep 2004 16:17
af Daz
ganjha, ertu að vinna hjá Boðeind? Þessi ASUS tölva er frekar dýr miðað við Mitec og MSI tölvurnar, svona á blaði í það minnsta.

Sent: Mið 08. Sep 2004 16:46
af goldfinger
nei, ég ætla bara að fá mér Acer Aspire 2012WLCi, timi ekki að eyða 200þús+ til að fá einhverja alvöru i leikina þegar það er alvöru leikjatölva á heimilinu, svo ég ætla bara að fá mér svona sæmilega sem dugar fyrir cm og hægt að kannski skella sér i cod eða eitthvað ef hin er i notkun :8)

Sent: Mið 08. Sep 2004 17:10
af ganjha
Nei Daz, ég er ekki að vinna hjá Boðeind.
Ég er hinsvegar að selja þessar sömu vélar, og mæli alveg hiklaust með þeim. Ég hef líka fengið aðrar fartölvur í viðgerðir, þannig að ég tel mig hafa ágætis samanburð.

Sent: Mið 08. Sep 2004 17:17
af Daz
goldfinger skrifaði:nei, ég ætla bara að fá mér Acer Aspire 2012WLCi, timi ekki að eyða 200þús+ til að fá einhverja alvöru i leikina þegar það er alvöru leikjatölva á heimilinu, svo ég ætla bara að fá mér svona sæmilega sem dugar fyrir cm og hægt að kannski skella sér i cod eða eitthvað ef hin er i notkun :8)

Ef þú ert að spá í CM þá er 4200 rpm diskur ekkert frábært, diskhraði skipti miklu máli í CM (alveg eins og örgjörvi og minni). Ég er ekki að segja að 4200 rpm sé ekki nóg, en meiri hraði á disk er betra.
En fyrir CM væri líklega hvaða 1,5 Centrino tölva með 512+ MB minni meira en nóg, 160 þúsund fyrir tölvu til að spila CM og taka glósur er ansi dýrt :)
Og ef þú ert ekki að spá í neinu þrívíddarkorti er intel extreme alveg nóg, þá er ekki vitlaust að spá aðeins betur í "ódýrari" týpurnar af Dell eða thinkpad, t.d. þessa Dell.

Sent: Mið 08. Sep 2004 17:39
af WarriorJoe
ganjah. Takk fyrir þetta, þessi vél lítur hrikalega vel út.. Skoða þetta

Sent: Mið 08. Sep 2004 18:03
af goldfinger
takk fyrir þetta Daz:

Spurning um að finna einhverja sem er með betri hdd (hraðari)

Allar hjá tölvulistanum...

Allar með 512mb vinnsluminni
og 5400rpm hraða hdd

Tölva 1:

Fartölva - HP Compaq nx5000 FERÐATÖLVA
Örgjörvi - 1.6 GHz Intel Pentium M - Centrino með 1MB cache
Vinnsluminni - 512 MB 333MHz DDR 200pin - stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 40 Gb ATA100 5400rpm harðdiskur
Geisladrif - 24x skrifari sem er líka DVD geisladrif í MultiBay
Hljóðkort - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Módem / netkort - Innvært 56K V.92 módem og 10/100 base netkort
Skjákort - 64MB DDR Intel Extreme Graphics II með TV-út
Skjár - 15" XGA TFT LCD, 1024 x 768 x 16.7 milljón litir
Lyklaborð - 86 hnappa lyklaborð
Stýrikerfi - Windows XP Professional
Þráðlaust - þráðlaust netkort og loftnet innbyggt í skjáinn - 54Mbps
Tengingar - 2x USB 2.0, 2xPCMCIA, Serial, Parallel, FireWire, VGA og PS/2
Þyngd og mál - 2.61kg, H 326mm x W 275mm x D 367mm
Rafhlaða - 6-cell "Smart" Lithium-Ion, ending allt að 4 klst.
Ábyrgð - 3ja ára HP Carepack ábyrgð, 1 ár á rafhlöðu

Verð aðeins kr. 188.890.
Eða staðgreitt kr. 174.900. með vsk


Tölva 2:

Fartölva - MSI Mega notebook M510c með TV(SVHS) út
Örgjörvi - 1.6 GHz Pentium M Dothan - Centrino með 2MB cache
Vinnsluminni - 512MB DDR 333Mhz með lífstíðarábyrgð (stæk.í 2GB)
Harðdiskur - 60 Gb Ultra ATA100 harðdiskur 5400RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Skjár - 15" TFT XGA með 1024x768dpi og 16milljón liti
Skjákort - 64MB ATI Mobility Radeon 9600 skjákort m/ TV-Out
Hljóð - Hljóðkort, mjög góðir hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 88 lykla lyklaborð í fullri stærð með 3 Win og 12 flýtihnöppum
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring með skrun hjóli
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K módem
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Stýrikerfi - Windows XP PRO
Annað - 3xUSB2, 1xFireWire, Parallel, PCMCIA, ofl...
Rafhlaða - 8 sellu 4400mAh Li-ion rafhlaða, ending allt að 7 tímar
Þyngd - Aðeins 2.9Kg, W 329 x D 280 x H 32.9mm
Annað - 4-í-1 lesari fyrir MMC, SD, MS og SM minniskort

Verð aðeins kr. 183.490.
Eða staðgreitt kr. 169.900. með vsk

Tölva 3:

Fartölva - Dell Latitude D505 ferðatölva með TV Out (S-VHS)
Örgjörvi - 1.7 GHz Intel PM Centrino með 2MB cache og 400MHz bus
Vinnsluminni - 512MB 333MHz DDR 200pin - stækkanlegt í 1024MB
Harðdiskur - 40 GB Ultra DMA ATA100 5400RPM harðdiskur
Geisladrif - DVD+RW Skrifari sem einnig skrifar CD-RW diska
Hljóðkort - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Módem / netkort - Innvært 56K V.92 módem og 10/100 base netkort
Skjákort - 64MB DDR Intel Extreme Graphics II með TV-út
Skjár - 15" XGA TFT LCD, 1024 x 768 x 16.7 milljón litir
Lyklaborð - 88 hnappa lyklaborð / DELL Dualpoint snertimús
Stýrikerfi - Windows XP PRO
Þráðlaust net - Dell þráðlaust netkort og loftnet innbyggt í skjáinn 54Mbps
Bluetooth Innbyggt Bluetooth kort
Tengingar - 2x USB 2.0 , 1xPCMCIA, VGA, SVHS
Þyngd og mál - frá 2.3kg, H 33.1mm x W 338.4mm x D 273mm
Rafhlaða - 6-cell 48Whr allt að 5 tíma ending rafhlöðu
Ábyrgð - 3ja ára ábyrgð á tölvu, 1 árs ábyrgð á rafhlöðu


Verð aðeins kr. 194.290.
Eða staðgreitt kr. 179.900. með vsk


Mér líst best á þessa nr. 2 og hún er þar að auki ódýrust af þessum 3, en ég tók bara ábendingu Daz og fann þrjár með betri hdd en ég nefndi þarna ofar sem var aðeins með 4200rpm hraða hdd

:8) Þetta er alveg rétt hjá honum, skiptir máli að vera með góðan hdd fyrir cm :P

Svo má vel vera að það sé betra að taka einhverja aðra, en ég vil helst hafa hana undir 170þús en samt vera með góðann hdd og 512mb vinnsluminni

Sent: Mið 08. Sep 2004 18:27
af Daz
Skoðaðu ódýrari týpurnar af Mitec tölvunum líka, sjá [url=http://www.hugver.is/Tilboð_04.htm]hér[/url] 1,7 Dothan + 512 minni + 5400 rpm 40 gb diskur á 144 þúsund.

Sent: Mið 08. Sep 2004 18:31
af goldfinger
amm þetta er flott, fæ örugglega bílinn lánaðann á laugardaginn og rúnta um og skoða þetta betur :D

Sent: Mið 08. Sep 2004 18:34
af Daz
Kíktu þá líka á hvað Nýherji er að bjóða. Þó þær séu dýrar þá eru það einu fartölvurnar sem ég myndi persónulega mæla með :)

Sent: Mið 08. Sep 2004 18:39
af goldfinger
Daz skrifaði:Kíktu þá líka á hvað Nýherji er að bjóða. Þó þær séu dýrar þá eru það einu fartölvurnar sem ég myndi persónulega mæla með :)


þær eru bara komnar upp i 200þús ef þær eiga að vera eitthvað almennilegar :oops:

EDIT: MSI Mega notebook M510c - Tilboð nr. 3 hjá tölvulistanum

170þús staðgreitt

Örgjörvi - 1.6 GHz Pentium M Dothan - Centrino með 2MB cache
Vinnsluminni - 512MB DDR 333Mhz með lífstíðarábyrgð (stæk.í 2GB)
Harðdiskur - 60 Gb Ultra ATA100 harðdiskur 5400RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Skjár - 15" TFT XGA með 1024x768dpi og 16milljón liti
Skjákort - 64MB ATI Mobility Radeon 9600 skjákort m/ TV-Out
Hljóð - Hljóðkort, mjög góðir hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 88 lykla lyklaborð í fullri stærð með 3 Win og 12 flýtihnöppum
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring með skrun hjóli
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K módem
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Stýrikerfi - Windows XP PRO
Annað - 3xUSB2, 1xFireWire, Parallel, PCMCIA, ofl...
Rafhlaða - 8 sellu 4400mAh Li-ion rafhlaða, ending allt að 7 tímar
Þyngd - Aðeins 2.9Kg, W 329 x D 280 x H 32.9mm
Annað - 4-í-1 lesari fyrir MMC, SD, MS og SM minniskort

þessi er með 5400rpm hdd :8)