Hvaða stafræna myndaramma?
Sent: Mán 24. Nóv 2025 22:48
Sælir Vaktarar
Nú styttist í árlegar pælingar hjá mörgum að velja stafræna myndaramma til að gefa í jólagjöf. Þekki þetta mjög lítið og því væri fínt að fá ráðleggingar en ímynda mér að vilja fá eftirfarandi virkni:
- Wifi tengdur en án WPS, bara lykilorð til að tengjast.
- Ekkert ský með áskriftargjaldi sem geymir myndirnar. Sum heimili bjóða ekki upp á WiFi sítengingu og nauðsynlegt að geta sýnt myndir án þess að vera tengdur, sé svo fyrir mér að hægt sé að tengjast hotspot þegar verið er að uppfæra myndasafnið.
- Nokkrir aðilar þurfa að geta verið með aðgang að sama rammanum og breitt myndasafninu sem er í gangi hverju sinni.
- Nothæft app eða önnur leið til að hlaða inn myndum
- Fín myndgæði
- Bónus að ramminn lúkki ágætlega og hægt sé að stilla hvenær hann fer í sleep mode til að ljós frá honum trufli ekki.
Einhverjar hugmyndir? Eða er ég alveg úti á þekju með kröfurnar?
Nú styttist í árlegar pælingar hjá mörgum að velja stafræna myndaramma til að gefa í jólagjöf. Þekki þetta mjög lítið og því væri fínt að fá ráðleggingar en ímynda mér að vilja fá eftirfarandi virkni:
- Wifi tengdur en án WPS, bara lykilorð til að tengjast.
- Ekkert ský með áskriftargjaldi sem geymir myndirnar. Sum heimili bjóða ekki upp á WiFi sítengingu og nauðsynlegt að geta sýnt myndir án þess að vera tengdur, sé svo fyrir mér að hægt sé að tengjast hotspot þegar verið er að uppfæra myndasafnið.
- Nokkrir aðilar þurfa að geta verið með aðgang að sama rammanum og breitt myndasafninu sem er í gangi hverju sinni.
- Nothæft app eða önnur leið til að hlaða inn myndum
- Fín myndgæði
- Bónus að ramminn lúkki ágætlega og hægt sé að stilla hvenær hann fer í sleep mode til að ljós frá honum trufli ekki.
Einhverjar hugmyndir? Eða er ég alveg úti á þekju með kröfurnar?