Vantar vyftu
Vantar vyftu
sælir var að spá hvort að einhver veit um einhvað fyrirtæki sem að er að selja viftur í ferðatölvur til að vera nákvæmur þá vanntar mig viftu í Acer apsire5610z tölvu þar sem að hún er orðin 3 og farin að hafa MJÖG leiðileg hljóð
annars eftir það langar tíma er það ekkert skrýtið að einhvað sé að bila endilega koma með einhver fyrirtæki eða númer

-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar vyftu
Talaðu við hann Þórarinn hjá http://www.tolvuland.is hann á þetta kannski notað fyrir þig. Annað er að panta hjá tölvulistanum en það tekur margar vikur
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar vyftu
KermitTheFrog skrifaði:Rykhreinsaðu hana áður en þú ferð að sérpanta þetta einhversstaðar.
búið og gert hún var aðeins hljóðlátari en það er alltaf svona klonk hljóð þegar að hún er í gangi
Re: Vantar vyftu
methylman skrifaði:Talaðu við hann Þórarinn hjá http://www.tolvuland.is hann á þetta kannski notað fyrir þig. Annað er að panta hjá tölvulistanum en það tekur margar vikur
Herðu takk fyrir þetta ætli ég tali ekki við hann Þórarinn
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar vyftu
Ég keypti viftu í Acer Aspire um daginn í Svar Síðumúla.
Þeir eru með umboðið fyrir Acer.
Þeir eru með umboðið fyrir Acer.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Vantar vyftu
lukkuláki skrifaði:Ég keypti viftu í Acer Aspire um daginn í Svar Síðumúla.
Þeir eru með umboðið fyrir Acer.
takk fyrir þetta