Dell skólavél

Skjámynd

Höfundur
asgeir1
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Jan 2003 22:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Dell skólavél

Pósturaf asgeir1 » Sun 25. Jan 2004 15:58

Sælir

Ég sá á netinu Dell inspirion 1100 á Dell.com. Ég er að fara í framhaldsskóla í haust og hafði hugsað mér þá að kaupa fartölvu. Ég hafði hugsað mér að nota hana aðarlega í skóla og að vera á netinu.

Processor/Display
Intel® Celeron® Processor 2.4GHz, 14.1 XGA


Operating System
Microsoft® Windows® XP Home Edition


Memory
256MB Shared DDR,266Mhz,2 Dimms,PC2100 SDRAM


Hard Drives
20GB2 Ultra ATA Hard Drive


Limited Warranty, Services and Support Options
1 Year Limited Warranty3 plus 1 Year Mail-In Service

DVD-Rom
94Whr Lithium Ion Primary Battery

Þessi vél er á 728 Dollara og ef ég læt senda hana með shopusa þá kostar hún 67106 kr með öllum gjöldum.

Ef þið vitið hvernig þessar vélar eru endilega tjáið ykkur.

Kveðja Ásgeir


________
Ásgeir1

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 25. Jan 2004 16:06

Hún dugar fyrir skólan og vel það.

Að vera á netinu og að nota skrifstofu forrit reynir ekkert á vélar í dag, þú þarft eiginlega bara betri vél ef þú ætlar að spila nýja þrívíddar leiki eða ætlar að vinna með stór forrit, t.d. 3D Studio Max og þessháttar.

Sumir hérna munu eflaust segja að þetta sé algjört drasl en ég er að keyra öll helstu office forritin fullkomnlega á meira en helmingi lélegari vél... eina sem er -þú þarft sennilegast að kaupa þér þráðlaust netkort til að vera á netinu í skólanum




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 25. Jan 2004 23:16

Þessi vél er alveg 100% góð í skrifstofuvinnslu. En það gæti verið vandamál með batterísendinguna, þótt celeron séu sparneytnir (voru upphaflega hugsaðir fyrir ferðatölvur) þá endist það ekki eins lengi og á Centrino vélum.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 25. Jan 2004 23:38

hann fær ekki þannig vélar svona vel undir 100k




vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gott battery

Pósturaf vedder » Þri 27. Jan 2004 20:51

Það er sagt á http://www.cnet.com að battery í þessum vélum sé óvenju gott.

Reyndar var það vélin með 2.0 Ghz Celeron örranum.

En þessar vélar hafa verið að fá góða dóma.