Síða 1 af 1
					
				Goggle Navigation for SIII
				Sent: Fim 28. Jún 2012 22:39
				af BugsyB
				Sælir ég er með S3 og ég held að það sé hægt að láta navigation virka í honum mér er bara ekki að takast það - er e-h hér sem hefur látið það virka í símanum og veit hvernig það er gert. Ég er með version 6.9.0 af google maps.
			 
			
					
				Re: Goggle Navigation for SIII
				Sent: Fim 28. Jún 2012 23:24
				af nonesenze
				væri til í að vita það líka... er með s3 og navigation væri alveg fínt að hafa
			 
			
					
				Re: Goggle Navigation for SIII
				Sent: Fim 28. Jún 2012 23:37
				af Swooper
				Nokkuð viss um að navigation hreinlega virki ekki á Íslandi.
			 
			
					
				Re: Goggle Navigation for SIII
				Sent: Fös 29. Jún 2012 00:19
				af KermitTheFrog
				Navigation í S2 virkar þannig að mér þætti skrítið að það virki ekki í S4.
Spurning hvort OP gefi okkur aðeins meira en "virkar ekki." Á hverju stoppar það?
Ertu með stillt á þarna Google location services draslið?