Síða 1 af 2
					
				Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 16:29
				af GuðjónR
				Er í smá vandræðum, keypti MacBookPro 17" fyrir tæpum tveim árum, allt í einu tók einn takkinn uppá því að virka ekki. Takkinn "3" er bara dauður.
Hefur einhver lent í sambærilegu og ef svo, hvað var að?
			 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 16:32
				af tdog
				Ég hef lent í þessu á minni gömlu, ég tók takkann bara upp og þá var snakk eða álíka kusk að trufla takkann.
			 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 17:03
				af arons4
				GuðjónR skrifaði:Er í smá vandræðum, keypti MacBookPro 17" fyrir tæpum tveim árum, allt í einu tók einn takkinn uppá því að virka ekki. Takkinn "3" er bara dauður.
Hefur einhver lent í sambærilegu og ef svo, hvað var að?
ábyrgðarmál?
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 17:30
				af GuðjónR
				tdog skrifaði:Ég hef lent í þessu á minni gömlu, ég tók takkann bara upp og þá var snakk eða álíka kusk að trufla takkann.
Tók takkan af og allt clean undir, enda er 3 ekki mest notaði takkinn.
Gerði PRAM reset, no luck.
arons4 skrifaði:ábyrgðarmál? 
Spurning...ég keypti tölvuna út á "kennitölu" og er ekki eins árs ábyrgð á svoleiðis? Það eru tæp tvö ár síðan ég keypti tölvuna.
Reyndar segja neytendalögin að ef búast má við lengri endingu á dýrari tækjum td. ískápum þá má reikna með allt að fimm ára ábyrgð. 
Nú kostar svona tölva hálfa milljón eða eins og 2-3 ískápar þannig að það er spurning, þetta getur varla talist eðlilegt slit á takka sem er sjaldan notaður.
http://www.ns.is/ns/frettir/?cat_id=641 ... _id=292234 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 17:48
				af Hargo
				Úff ég held að það verði nú töluvert hark hjá þér að reyna að ná þessu í gegnum ábyrgð, sérstaklega í ljósi þess að vélin er keypt á fyrirtæki.
En mér hefur einu sinni tekist að ná að lífga dauðan takka við með því að rífa gúmmíhulsuna upp undir takkanum og sprauta contact spreyi og bíða í smá tíma. Það er eflaust ansi langsótt en það má reyna...
			 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 18:09
				af thehulk
				GuðjónR skrifaði:Er í smá vandræðum, keypti MacBookPro 17" fyrir tæpum tveim árum, allt í einu tók einn takkinn uppá því að virka ekki. Takkinn "3" er bara dauður.
Hefur einhver lent í sambærilegu og ef svo, hvað var að?
Prófaðu að boota í linux og sjáðu hvort að takkinn virkar þar... Það er ágætt að útiloka OS X áður en þú ferð gjörsamlega að rífa tölvuna í hakk
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 18:22
				af GuðjónR
				Hargo skrifaði:Úff ég held að það verði nú töluvert hark hjá þér að reyna að ná þessu í gegnum ábyrgð, sérstaklega í ljósi þess að vélin er keypt á fyrirtæki.
En mér hefur einu sinni tekist að ná að lífga dauðan takka við með því að rífa gúmmíhulsuna upp undir takkanum og sprauta contact spreyi og bíða í smá tíma. Það er eflaust ansi langsótt en það má reyna...
Já ég veit það, ég ætla ekki að reyna það heldur. Þessi klausa sem ég vitnaði í á við um neytendur, (kennitölur eru ekki neytendur).
Aðalmálið er að fá takkan til að virka, krossa mig að það sé ekki korslúttað móðurborð, enda eru þau ekki gefins í mac. Góður punktur að prófa svona contact spray.
thehulk skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er í smá vandræðum, keypti MacBookPro 17" fyrir tæpum tveim árum, allt í einu tók einn takkinn uppá því að virka ekki. Takkinn "3" er bara dauður.
Hefur einhver lent í sambærilegu og ef svo, hvað var að?
Prófaðu að boota í linux og sjáðu hvort að takkinn virkar þar... Það er ágætt að útiloka OS X áður en þú ferð gjörsamlega að rífa tölvuna í hakk
 
Setja það á flakkara meinarðu og prófa að boota af honum?
Ég var búinn að prófa að gera annan user og logga mig inn á hann...en það virkaði ekki.
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 18:31
				af gardar
				GuðjónR skrifaði:Hargo skrifaði:Úff ég held að það verði nú töluvert hark hjá þér að reyna að ná þessu í gegnum ábyrgð, sérstaklega í ljósi þess að vélin er keypt á fyrirtæki.
En mér hefur einu sinni tekist að ná að lífga dauðan takka við með því að rífa gúmmíhulsuna upp undir takkanum og sprauta contact spreyi og bíða í smá tíma. Það er eflaust ansi langsótt en það má reyna...
Já ég veit það, ég ætla ekki að reyna það heldur. Þessi klausa sem ég vitnaði í á við um neytendur, (kennitölur eru ekki neytendur).
Aðalmálið er að fá takkan til að virka, krossa mig að það sé ekki korslúttað móðurborð, enda eru þau ekki gefins í mac. Góður punktur að prófa svona contact spray.
thehulk skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er í smá vandræðum, keypti MacBookPro 17" fyrir tæpum tveim árum, allt í einu tók einn takkinn uppá því að virka ekki. Takkinn "3" er bara dauður.
Hefur einhver lent í sambærilegu og ef svo, hvað var að?
Prófaðu að boota í linux og sjáðu hvort að takkinn virkar þar... Það er ágætt að útiloka OS X áður en þú ferð gjörsamlega að rífa tölvuna í hakk
 
Setja það á flakkara meinarðu og prófa að boota af honum?
Ég var búinn að prófa að gera annan user og logga mig inn á hann...en það virkaði ekki.
 
Eða bara boota af geisladisk eða minnislykli, mér þykir þó líklegra að þetta sé hardware vandamál en software
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 18:37
				af GuðjónR
				Ég prófaði að tengja USB lyklaborð og þar virkar takkinn.
Þannig að þetta er mjög líklega bilað lyklaboð...
			 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 20:20
				af vesi
				ha... bilar apple....
			 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 21:00
				af GuðjónR
				vesi skrifaði:ha... bilar apple....
Nei auðvitað ekki.
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 21:20
				af lukkuláki
				GuðjónR skrifaði:Er í smá vandræðum, keypti MacBookPro 17" fyrir tæpum tveim árum, allt í einu tók einn takkinn uppá því að virka ekki. Takkinn "3" er bara dauður.
Hefur einhver lent í sambærilegu og ef svo, hvað var að?
Er ekki um að gera að fara til söluaðila og athuga með ábyrgðina. Það eru alls ekki allir að hengja sig á þessa 1 árs fyrirtækjaábyrgð.
Farðu bara og spurðu hvort vélin sé ennþá í ábyrgð ef ekki þá hljóta þeir að geta ráðlagt þér hvað er best að gera til að laga þetta.
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 21:24
				af GuðjónR
				lukkuláki skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er í smá vandræðum, keypti MacBookPro 17" fyrir tæpum tveim árum, allt í einu tók einn takkinn uppá því að virka ekki. Takkinn "3" er bara dauður.
Hefur einhver lent í sambærilegu og ef svo, hvað var að?
Er ekki um að gera að fara til söluaðila og athuga með ábyrgðina. Það eru alls ekki allir að hengja sig á þessa 1 árs fyrirtækjaábyrgð.
Farðu bara og spurðu hvort vélin sé ennþá í ábyrgð ef ekki þá hljóta þeir að geta ráðlagt þér hvað er best að gera til að laga þetta.
 
Jú ætla að tala við epli í fyrramálið.
Ákvað að prófa ykkur snillingana fyrst ef það væri einhver töfralausn.
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 22:13
				af tdog
				Ég hef verið mér vél sem hefur verið keypt út á kennitölu, af fólki sem verslar mikið við Epli og þeir halda sig við þessa 12 mánaða "fyrirtækja"ábyrgð, þar skiptir viðskiptavildin engu máli.
			 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 23:06
				af gardar
				Epli eru nú varla þekktir fyrir að vera liðlegir varðandi eitt né neitt
			 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Mán 05. Nóv 2012 23:30
				af GuðjónR
				Kemur í ljós á morgun.
Ég er bjartsýnn 

 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 00:03
				af Klaufi
				Spyr kannski eins og vitleysingur, en er ekki hægt að skipta um lyklaborðið á þessu?
Þó svo að "coverið" fylgi því?
Veit ekki hvernig er að nálgast varahluti eða á hvaða verði btw..
			 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 02:59
				af Minuz1
				GuðjónR skrifaði:tdog skrifaði:Ég hef lent í þessu á minni gömlu, ég tók takkann bara upp og þá var snakk eða álíka kusk að trufla takkann.
Tók takkan af og allt clean undir, enda er 3 ekki mest notaði takkinn.
Gerði PRAM reset, no luck.
arons4 skrifaði:ábyrgðarmál? 
Spurning...ég keypti tölvuna út á "kennitölu" og er ekki eins árs ábyrgð á svoleiðis? Það eru tæp tvö ár síðan ég keypti tölvuna.
Reyndar segja neytendalögin að ef búast má við lengri endingu á dýrari tækjum td. ískápum þá má reikna með allt að fimm ára ábyrgð. 
Nú kostar svona tölva hálfa milljón eða eins og 2-3 ískápar þannig að það er spurning, þetta getur varla talist eðlilegt slit á takka sem er sjaldan notaður.
http://www.ns.is/ns/frettir/?cat_id=641 ... _id=292234 
 „Ef söluhlut, eða hlutum hans, er ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist um söluhluti er frestur til að bera fyrir sig galla fimm ár frá því að hlutnum var veitt viðtaka.“
Tölvum er ekki ætlaður verulega lengri líftíma en ísskáp.
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 08:10
				af dori
				GuðjónR skrifaði:vesi skrifaði:ha... bilar apple....
Nei auðvitað ekki.
 
Mundu að þú verður að afneita því að þetta hafi gerst þegar þú ert búinn að laga þetta. En svo skaltu muna hvernig var að díla við Epli varðandi ábyrgðarmál.
Fyndið hvernig 
margir apple fanboi gæjar harðneita fyrir að þessi tæki geti bilað en vita svo ótrúlega vel hvernig öll verkstæðin eru.
Klaufi skrifaði:Spyr kannski eins og vitleysingur, en er ekki hægt að skipta um lyklaborðið á þessu?
Þó svo að "coverið" fylgi því?
Veit ekki hvernig er að nálgast varahluti eða á hvaða verði btw..
Vel hægt, ætli það kosti ekki svona 8 þúsund kall að fá svona lyklaborð og svo álíka í vinnu. Það er hrikalegt vesen ef mér skjátlast ekki.
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 08:42
				af GuðjónR
				Minuz1 skrifaði:Tölvum er ekki ætlaður verulega lengri líftíma en ísskáp.
það hef ég heldur aldrei sagt, vitnaði þarna í fimm ára regluna að ganni mínu. Tveggja ára reglan á ekki einu sinni við í þessu tilfelli. Pointið var að ef maður kaupir fartölvu sem kostar hálfa milljón eða meira þá hlýtur maður að geta gert þá kröfu að amk. lyklaborðið endist í tvö ár?
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 09:18
				af gRIMwORLD
				Augljóslega of seint að skoða þetta núna en það hefði auðvitað verið hægt að kaupa auka ábyrgð á vélina. 
Reyndar þá er verðið ekki alveg svo hvetjandi. Maður spyr sig því hvers vegna ekki bara kaupa Dell Latitude eða Precision vél fyrir áíka mikinn pening með 5 ára ábyrgð....og þá áttu nægan pening afgangs til að kaupa...well fullt af dóti í viðbót  
 http://store.apple.com/us/product/APPLECAREMBP-102583
  http://store.apple.com/us/product/APPLECAREMBP-102583Vona að þú finnir viðunandi lausn á þessu.
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 11:27
				af GuðjónR
				Jæja, búinn tala við epli.is og þeir ætla að panta nýtt lyklaborð og laga þetta fyrir mig  

 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 12:01
				af kizi86
				GuðjónR skrifaði:Jæja, búinn tala við epli.is og þeir ætla að panta nýtt lyklaborð og laga þetta fyrir mig  

 
og hvað ætla þeir að rukka þig fyrir mikið?
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 12:02
				af GuðjónR
				kizi86 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Jæja, búinn tala við epli.is og þeir ætla að panta nýtt lyklaborð og laga þetta fyrir mig  

 
og hvað ætla þeir að rukka þig fyrir mikið?
 
Veit ekki, kemur í ljós síðar.
 
			
					
				Re: Einn takkinn á MBP virkar ekki
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 13:06
				af tdog
				giska á 80k.