Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 09:49
af Frost
Er það bara ég eða eru til ótrúlega fáar Haswell fartölvur á íslandi? Þær einu sem ég hef tekið eftir eru nýju Apple fartölvurnar.
Re: Haswell fartölvur á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 09:53
af Kristján
þetta ert þú, leita betur bara
Re: Haswell fartölvur á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 09:56
af worghal
Re: Haswell fartölvur á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 09:59
af Frost
Hefði kannski átt að bæta einu við spurninguna mína

Er helst að leita að Haswell fartölvum sem eru minni en 14". Langar ekki að fá mér svona hlunka.
Re: Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 10:14
af Daz
Re: Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 10:21
af Klemmi
Sony Vaio Pro 13Er sjálfur með svona grip, kostar smá en er alveg yndislegur. FullHD skjár, mjög nett og létt, virkar vel fyrir allt sem ég er að gera.