Síða 1 af 1

5G wi-fi komið!

Sent: Mán 24. Feb 2014 23:26
af GuðjónR

Re: 5G wi-fi komið!

Sent: Mán 24. Feb 2014 23:52
af ponzer
Þú ert líklega að misskilja þetta aðeins, hér er verið að tala um 5Ghz wifi með 2x2 AC loftneti ekki 5G sem farsímakerfi.

Re: 5G wi-fi komið!

Sent: Þri 25. Feb 2014 00:09
af GuðjónR
ponzer skrifaði:Þú ert líklega að misskilja þetta aðeins, hér er verið að tala um 5Ghz wifi með 2x2 AC loftneti ekki 5G sem farsímakerfi.

Hmm ... já líklega rétt hjá þér. 5GHz ac wifi eru bara svo gamlar fréttir ... reyndar ekki fyrir síma.

Re: 5G wi-fi komið!

Sent: Þri 25. Feb 2014 00:13
af AntiTrust
GuðjónR skrifaði:
ponzer skrifaði:Þú ert líklega að misskilja þetta aðeins, hér er verið að tala um 5Ghz wifi með 2x2 AC loftneti ekki 5G sem farsímakerfi.

Hmm ... já líklega rétt hjá þér. 5GHz ac wifi eru bara svo gamlar fréttir ... reyndar ekki fyrir síma.


Tjah, bæði og. Nexus 4 kom út fyrir 14 mánuðum og var með 5Ghz. iPhone 5 kom út undir lok 2012 og var með 5Ghz. Þetta er bara ekki orðið nógu mainstream fyrir hvað tæknin er í raun orðin gömul.

Re: 5G wi-fi komið!

Sent: Þri 25. Feb 2014 00:15
af worghal
er ekki samsung að þróa eitthvað super LTE? aka 5g?

http://www.businessinsider.com/samsung- ... low-2013-5