Að breyta hegðun á LED á Android síma
-
Swooper
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Að breyta hegðun á LED á Android síma
Ég er með Nexus 5 sem er eins og flestir nýrri símar með litlu LED ljósi sem lýsir eða blikkar við ákveðnar aðstæður, t.d. þegar lítið batterí er eftir, þegar það er ólesið notification á honum og þegar hann er í hleðslu. Þetta síðasta truflar mig, af því að á nóttunni hleð ég símann minn í dokku á náttborðinu og þá skín LED ljósið óþægilega bjart. Vitið þið um einhverja leið til að breyta stillingum tengdum LEDinu, þá sérstaklega að geta slökkt á því meðan síminn er að hlaðast? Ég er búinn að gúgla þetta aðeins og hef fundið Light Flow og Charging LED en hvorugt virðist geta gert það sem ég vil. Einhver með lausn á þessu?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6836
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 953
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Að breyta hegðun á LED á Android síma
Búinn að Googla þetta?
https://www.google.is/webhp?#q=android+ ... arging+led
https://www.google.is/webhp?#q=android+ ... d+%2Bnexus
http://forums.androidcentral.com/lg-g2/ ... -help.html
http://nexus5.wonderhowto.com/how-to/co ... g-0149663/
http://forums.androidcentral.com/htc-on ... light.html
http://www.reddit.com/r/cyanogenmod/com ... _charging/
https://www.google.is/webhp?#q=android+ ... arging+led
https://www.google.is/webhp?#q=android+ ... d+%2Bnexus
http://forums.androidcentral.com/lg-g2/ ... -help.html
http://nexus5.wonderhowto.com/how-to/co ... g-0149663/
http://forums.androidcentral.com/htc-on ... light.html
http://www.reddit.com/r/cyanogenmod/com ... _charging/
It wasn't there but looking more thoroughly I found it under Settings->Display->Battery Light.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
þorri69
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Að breyta hegðun á LED á Android síma
Þriðja heims vandamál ! eða er þetta vandamál, hvað með teip eða snúa díóðunni frá þér ](./images/smilies/eusa_wall.gif)
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Ekkert til að monta mig af.....
-
Swooper
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Að breyta hegðun á LED á Android síma
Sallarólegur skrifaði:It wasn't there but looking more thoroughly I found it under Settings->Display->Battery Light.
Cyanogenmod kemur sífellt á óvart. Takk!
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Að breyta hegðun á LED á Android síma
Ég er með stillingu svo að síminn fari í "Night mode" milli kl 12 og 7 minnir mig, það slekkur á öllum hljóðum nema símhringingum, valdi að hafa kveikt á því þar sem það er yfirleitt enginn sem hringir á þessum tíma nema það sé í neyð, og slekkur einnig á LED ljósinu.
Er með S3 með Cyanogenmod, veit ekki hvort þetta sé hægt í standard stýrikerfinu
Er með S3 með Cyanogenmod, veit ekki hvort þetta sé hægt í standard stýrikerfinu

-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Að breyta hegðun á LED á Android síma
Ég er með S3 LTE og ég get slökkt á Led með innbygðu forriti sem kallast blocking mode.
Ég stilli það þannig að enginn getur hringt í mig eftir kl 00:00 til 7:30 nema þeir sem ég hef valið td. fjölskylda, disable notifications og turn of LED indicator.
Veit að þetta er í samsung símum, en veit ekki með aðra framleiðendur.
Getur prufað einhver blocking mode apps eða do not disturb apps.
Kanski hjálpar þetta þér eitthvað.
http://www.androidbeat.com/2014/04/tip- ... ght-night/
Ég stilli það þannig að enginn getur hringt í mig eftir kl 00:00 til 7:30 nema þeir sem ég hef valið td. fjölskylda, disable notifications og turn of LED indicator.
Veit að þetta er í samsung símum, en veit ekki með aðra framleiðendur.
Getur prufað einhver blocking mode apps eða do not disturb apps.
Kanski hjálpar þetta þér eitthvað.
http://www.androidbeat.com/2014/04/tip- ... ght-night/
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Að breyta hegðun á LED á Android síma
Er með LG G2 sem Nexus 5 er byggður á eða öfugt... og þar er hægt að slökkva á LED ljósinu í settings undir Display
Starfsmaður @ IOD