Lyklaborðslímmiðar - hvar?

Skjámynd

Höfundur
zetor
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Lyklaborðslímmiðar - hvar?

Pósturaf zetor » Fim 07. Jan 2016 16:50

Er einhver tölvuverslun á íslandi sem selur svona lyklaborðslímmiða?
http://www.amazon.com/Icelandic-Keyboar ... B001S00SBM

Er að leita að íslenskum álímingum á á surface type cover.



Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1136
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðslímmiðar - hvar?

Pósturaf brain » Fim 07. Jan 2016 17:25

Elko Lindum á nokkrar týpur. Fékk bæði með svörtum og hvítum bakrunn

Farðu í þjónustuborð.

Einnig fékk vinnufélagi miða á fartölvu í Tölvutek-verkstæði



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6835
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðslímmiðar - hvar?

Pósturaf Viktor » Fim 07. Jan 2016 18:06

att.is


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1508
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 238
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðslímmiðar - hvar?

Pósturaf nidur » Fim 07. Jan 2016 18:44

Hef ekki séð svona glæra nei.