Microsoft Surface Studio
Sent: Fös 28. Okt 2016 09:18
Ég held að Microsoft er að taka nýsköpun mjög harkalega með þessari græju, vá hvað þetta var algjörlega ótrúlegt!
28" snertiskjár, sem hægt er að nota sem eitt stórt teikniborð, hægt er að beygja upp og niður, og auðvitað er lófahöfnun.
Mér fannst þessi græja mjög áhugaverð, Surface Dial
Eins og sést, er hægt að láta það beint ofan á skjáinn og fá marga möguleika.
Endilega horfið á auglýsinguna frá Microsoft, þetta er mjög flott græja fyrir þá sem eiga helling af peningi til að henda í sköpunargáfu sinni!
Hérna er enn ein auglýsing sem sýnir þetta aðeins með meira þegar einhver notar tölvuna
Hvað finnst ykkur um þessa græju?
28" snertiskjár, sem hægt er að nota sem eitt stórt teikniborð, hægt er að beygja upp og niður, og auðvitað er lófahöfnun.
Mér fannst þessi græja mjög áhugaverð, Surface Dial
Eins og sést, er hægt að láta það beint ofan á skjáinn og fá marga möguleika.
Endilega horfið á auglýsinguna frá Microsoft, þetta er mjög flott græja fyrir þá sem eiga helling af peningi til að henda í sköpunargáfu sinni!
Hérna er enn ein auglýsing sem sýnir þetta aðeins með meira þegar einhver notar tölvuna
Hvað finnst ykkur um þessa græju?