Síða 1 af 1

Eru einhverjir Pixel notendur hérna? Hvernig er 3 miðað við 4? Getið þið mælt með Pixel?

Sent: Fim 26. Mar 2020 23:39
af netkaffi
:ninjasmiley

Re: Eru einhverjir Pixel notendur hérna? Hvernig er 3 miðað við 4? Getið þið mælt með Pixel?

Sent: Fös 27. Mar 2020 04:24
af netkaffi

Re: Eru einhverjir Pixel notendur hérna? Hvernig er 3 miðað við 4? Getið þið mælt með Pixel?

Sent: Fös 27. Mar 2020 08:42
af wicket
Hef átt alla Pixel símana, er núna með Pixel 4XL.

Það er minni munur á 3 og 4 en stökkin á milli annara Pixel síma. Ef þú ert með budget sem rúmar Pixel 4/4 XL er það auðvitað nýjast og best.
En ég var með 3XL áður en ég fékk 4XL og ég er ekki að upplifa stórkostlegan mun nema auðvitað að myndavélin er aðeins betri.

Ef þú getur fengið 3/3XL á góðu verði eru það auðvitað geggjuð kaup.

Mæli heilshugar með Pixel. Android tæki sem keyra stock Android eru mér að skapi frekar en Android eins og Samsung,LG,Sony,Huawei og hinir gera.
Af öðrum framleiðendum má auðvitað mæla með OnePlus líka sem eru nær stock Android. Þær viðbætur sem þau hafa gert eru góðar og ekki að skemma mikið fyrir einhverri stock upplifun.

Re: Eru einhverjir Pixel notendur hérna? Hvernig er 3 miðað við 4? Getið þið mælt með Pixel?

Sent: Fös 27. Mar 2020 17:48
af axyne
Ég er rosalega sáttur við minn Pixel 3A, sama myndavél og í Pixel 3.
Ef þú ert að leita að budged síma með góða myndavél og stock android. það styttist síðan líka í pixel 4A.