Verðlöggur? MSI Gaming GL75 10SCSR-027XPL Leopard fartölva

Skjámynd

Höfundur
Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 43
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðlöggur? MSI Gaming GL75 10SCSR-027XPL Leopard fartölva

Pósturaf Climbatiz » Mið 06. Jan 2021 13:14

er að fara kaupa fartölvu hérna útí Grikklandi, er ekki að eyða neitt rosalega miklu, undir 150þús enn samt gaming laptop (spila eldri leiki, og þá ekki í hæstu gæðum)) og helst 17" skjár, eftir að leita og leita þá held ég að þessi sé sú besta á góðu verði, hvað finnst ykkur um þessa fyrir 970 evrur (152þús), eða allavega miðað við ef ég væri að kaupa þetta á Íslandi

Mynd

Brand: MSI
Release Date: 23 September 2020
Chipset: Intel HM470
Display diagonal: 17.3 inch FHD (1920 x 1080) 144Hz
Processor: Intel Core i5-10300H Processor 8M Cache, up to 4.50 GHz
Internal memory: 8 GB DDR4-SDRAM -- (upto MAX 64GB)
Graphics: NVIDIA GeForce GTX 1650 Ti (4GB GDDR6)
Storage: 256 GB M.2 PCIe SSD -- (1x M.2 SSD Combo slot (NVMe PCIe Gen3 / SATA) + 1x 2.5" SATA HDD)
Network: Gb LAN 802.11 ax Wi-Fi 6 + Bluetooth v5.1
I/O Ports: 1x RJ45, 1x SD (XC/HC), 1x (4K @ 30Hz) HDMI, 1x Mini-DisplayPort, 1x Type-C USB3.2 Gen1, 3x Type-A USB3.2 Gen1
Battery: 41 Battery (Whr)
Weight: 2.6 kg (398.5 x 272 x 28 mm)

Specifications
https://www.laptoparena.net/msi/noteboo ... lack-54424

planið væri svo ef þörf sé á að stækka plássið og kannski setja meira RAM
Síðast breytt af Climbatiz á Mið 06. Jan 2021 13:27, breytt samtals 5 sinnum.


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!