Síða 1 af 1

iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Þri 26. Jan 2021 21:34
af GuðjónR
Er með nýjann iPhone 12 Pro Max og ársgamlan 11 Pro Max og mér til mikillar furðu þá virðist myndavélin í gamla 11 Pro vera mun betri.
iPhone 12 Pro Max virðist ekki ná closup fokus og virðist ströggla með að halda fókus.
Er einhver hér að lenda í þessu?

Tók þetta vídeo í morgun:


Ég er líka búinn að prófa að fókusa með 11 og 12 á sama hlutinn á sama tíma og fæ nákvæmlega sömu niðurstöðu og þessi fær, þ.e. iPhone 12 virðist ófær um að fókusa.


Apple hafa fengið að vita af þessu en eins og með annað þá er það ekki galli ef þeir viðurkenna það ekki svo þeir eru silent.
Var að vona að iOS 14.4 sem kom í dag myndi laga þetta en það gerðist ekki. Ætli næsta skref sé ekki bara að skila honum.

https://discussions.apple.com/thread/252063233
https://forums.macrumors.com/threads/ip ... e.2263511/

Re: iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Þri 26. Jan 2021 22:20
af Tóti
Eins hjá mér á mínum 12 pro max.
Fann þetta um myndavélina. https://discussions.apple.com/thread/25 ... 3913305022

Re: iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Þri 26. Jan 2021 22:27
af GuðjónR
Tóti skrifaði:Eins hjá mér á mínum 12 pro max.
Fann þetta um myndavélina. https://discussions.apple.com/thread/25 ... 3913305022

Er nokkuð annað að gera en skila og fá endurgreitt?

Mér finnst liturinn á skjánum líka verri en á 11 pro max, þ.e. grænleitur ef þú horfir á hlið og miklu heitari ef þú horfir beint framan á, ekki eins skýr.
Það flokkast kannski ekki sem galli en bara skrítið að horfa á 11 pro max og 12 pro max hlið við hlið og finnast 11 pro max betri í alla staði.

Re: iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Þri 26. Jan 2021 23:04
af Tóti
Því ekki en þetta er minn fyrsti iphone svo ég þekki ekki muninn á milli þeirra.

Það kominn umræða um þetta eins þú bentir á, spurning hvernig verður tekið á þessu með skilarétt.

Re: iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Mið 27. Jan 2021 17:32
af GuðjónR
Tóti skrifaði:Það kominn umræða um þetta eins þú bentir á, spurning hvernig verður tekið á þessu með skilarétt.

Held að skilarétturinn sé ótvíræður, þ.e. ef ekki er hægt að laga þetta eða afhenda tæki sem virkar.

Re: iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Lau 01. Maí 2021 22:19
af doktorledur
sælir hva villtu fyrir simann

Re: iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Lau 01. Maí 2021 22:58
af gunni91
Var að prufa pro max 12 hjá frúnni og same issue þar. Síminn virðist hafa engan áhuga á að focusa up close

Hætta þessum lífsstílsvörum og fá eitthvað sem virkar :megasmile

Kv OnePlus eigandi

Re: iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Sun 02. Maí 2021 10:01
af GuðjónR
doktorledur skrifaði:sælir hva villtu fyrir simann

239.990.-

gunni91 skrifaði:Var að prufa pro max 12 hjá frúnni og same issue þar. Síminn virðist hafa engan áhuga á að focusa up close

Hætta þessum lífsstílsvörum og fá eitthvað sem virkar :megasmile

Kv OnePlus eigandi

Apple viðurkennir þetta en segir á sama tíma að þetta sé eðlilegt, ástæðan sé stór sensor og því þurfi meiri fjarlægð fyrir closeup myndir.
Persónulega þá finnst mér myndavélin í 11 Pro Max skemmtilegri en þetta venst.

Re: iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Sun 02. Maí 2021 10:23
af ColdIce
GuðjónR skrifaði:
doktorledur skrifaði:sælir hva villtu fyrir simann

239.990.-

gunni91 skrifaði:Var að prufa pro max 12 hjá frúnni og same issue þar. Síminn virðist hafa engan áhuga á að focusa up close

Hætta þessum lífsstílsvörum og fá eitthvað sem virkar :megasmile

Kv OnePlus eigandi

Apple viðurkennir þetta en segir á sama tíma að þetta sé eðlilegt, ástæðan sé stór sensor og því þurfi meiri fjarlægð fyrir closeup myndir.
Persónulega þá finnst mér myndavélin í 11 Pro Max skemmtilegri en þetta venst.

Skipta? :3

Re: iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus

Sent: Sun 02. Maí 2021 10:52
af GuðjónR
ColdIce skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
doktorledur skrifaði:sælir hva villtu fyrir simann

239.990.-

gunni91 skrifaði:Var að prufa pro max 12 hjá frúnni og same issue þar. Síminn virðist hafa engan áhuga á að focusa up close

Hætta þessum lífsstílsvörum og fá eitthvað sem virkar :megasmile

Kv OnePlus eigandi

Apple viðurkennir þetta en segir á sama tíma að þetta sé eðlilegt, ástæðan sé stór sensor og því þurfi meiri fjarlægð fyrir closeup myndir.
Persónulega þá finnst mér myndavélin í 11 Pro Max skemmtilegri en þetta venst.

Skipta? :3

Tekur því sig ekki, stutt í 13 Pro Max :megasmile