Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda


Höfundur
Stan
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2015 15:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf Stan » Fim 04. Mar 2021 19:42

Hefur einhver reynslu af því að kaupa reMarkable 2 beint frá framleiðanda?
Þar er sagt "All taxes and import duties included", stóðst það?
Lodbrokzen
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 15. Feb 2021 15:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf Lodbrokzen » Fim 04. Mar 2021 19:47

https://elko.is/remarkable-2-spjaldtolv ... na-1965562
Kostar 100K í elko og 60K beint frá framleiðanda, væri geggjað ef þetta stæðist þó ég viti það ekki sjálfur.Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf Njall_L » Fim 04. Mar 2021 19:50

Við þetta að bæta, ef einhver hérna á reMarkable 2. Hvernig finnst ykkur hann virka?
Síðast breytt af Njall_L á Fim 04. Mar 2021 19:52, breytt samtals 1 sinni.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi


mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf mjolkurdreytill » Fim 04. Mar 2021 20:02

Ég á fyrri útgáfuna og já það stenst sem segir á heimasíðunni.

Þú þarft ekki að borga frekari gjöld hérna heima þegar gripurinn kemur.
Höfundur
Stan
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2015 15:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf Stan » Fim 04. Mar 2021 20:30

Legg allt mitt traust á mjolkurdreytil og lét vaða á 611 evrur, samt ódýrara en Elko.
Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf Emarki » Fim 04. Mar 2021 22:42

Ipad pro ekki betri kaup ? Með penna
mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf mjolkurdreytill » Fim 04. Mar 2021 23:06

Emarki skrifaði:Ipad pro ekki betri kaup ? Með penna


Ipad pro kostar 175 þúsund er það ekki? Remarkable 2 kostar frá 75 þúsund ef þú tekur brettið og pennann. 85 þúsund líklegast ef maður tekur "kápu" utan um brettið.

Ipad pro er eflaust betri en remarkable hefur þann kost að vera e-ink bretti. Það er í það minnsta kostur fyrir þá sem vilja E-ink.
Höfundur
Stan
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2015 15:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf Stan » Fös 05. Mar 2021 11:12

Langaði í þetta sértaklega í staðinn fyrir pappír, fer í gegnum nokkrar stílabækur á ári.
Ein ástæðan fyrir að mig langar meira í þetta tæki en t.d. ipad pro er að það er ekkert annað en "pappírs" virknin í þessu.

Hérna eru verðin:

1x Marker Tips for reMarkable 2: €14
1x reMarkable 2: €399
1x Marker Plus: €99
1x Book Folio – Polymer weave – Gray: €99

Express shipping: €0
Taxes: 0.00

Total: 611€ = 95.564kr(í gærkvöld)
Síðast breytt af Stan á Fös 05. Mar 2021 11:14, breytt samtals 1 sinni.
Höfundur
Stan
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2015 15:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf Stan » Fim 11. Mar 2021 07:12

Fékk gripinn í gær, stóðst allt varðandi tolla og gjöld.Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5742
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 482
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf rapport » Fim 11. Mar 2021 08:17

Stan skrifaði:Fékk gripinn í gær, stóðst allt varðandi tolla og gjöld.

Ég væri virkilega til í að fá review á virknina á þessu, hvort þetta sé smooth fyrir glósur, hvort þetta skilji skriftina þína o.s.frv.
Höfundur
Stan
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2015 15:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf Stan » Fim 11. Mar 2021 13:00

Prófaði bæði íslensku og ensku og þetta skilur mína skrift merkilega vel, einn og einn sem misskilst. T.d. k verður h.
En ég skrifa ennþá eins og þegar ég var 8 ára þannig að ég fyrirgef öllum að lesa vitlaust út úr minni skrift.

Mæli með því að nota epub frekar en pdf fyrir texta til lesturs, t.d. vefsíður. Persónulega finnst mér betra að lesa það.
Ef þú tekur glósur með mismunandi litum þá er þetta ekki fyrir þig, bara svart.

Ég mun nota þetta eins og skrifblokk, þ.e. fyrir punkta á fundum og merkja texta/glósa við firsta lestur. Sýnist þetta uppfylla þær kröfur ansi vel.

Mín notkun nær þó aðeins yfir ca. 3 klst. þannig að þetta review þarf að taka með smá salti. :)Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5742
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 482
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf rapport » Sun 28. Mar 2021 13:38

Stan skrifaði:Prófaði bæði íslensku og ensku og þetta skilur mína skrift merkilega vel, einn og einn sem misskilst. T.d. k verður h.
En ég skrifa ennþá eins og þegar ég var 8 ára þannig að ég fyrirgef öllum að lesa vitlaust út úr minni skrift.

Mæli með því að nota epub frekar en pdf fyrir texta til lesturs, t.d. vefsíður. Persónulega finnst mér betra að lesa það.
Ef þú tekur glósur með mismunandi litum þá er þetta ekki fyrir þig, bara svart.

Ég mun nota þetta eins og skrifblokk, þ.e. fyrir punkta á fundum og merkja texta/glósa við firsta lestur. Sýnist þetta uppfylla þær kröfur ansi vel.

Mín notkun nær þó aðeins yfir ca. 3 klst. þannig að þetta review þarf að taka með smá salti. :)


Hvernig er sync í skýjið, að miðla glósum til annarra og að opna þær á öðrum tækjum?
Höfundur
Stan
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2015 15:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Pósturaf Stan » Fim 03. Jún 2021 09:43

rapport skrifaði:
Stan skrifaði:Prófaði bæði íslensku og ensku og þetta skilur mína skrift merkilega vel, einn og einn sem misskilst. T.d. k verður h.
En ég skrifa ennþá eins og þegar ég var 8 ára þannig að ég fyrirgef öllum að lesa vitlaust út úr minni skrift.

Mæli með því að nota epub frekar en pdf fyrir texta til lesturs, t.d. vefsíður. Persónulega finnst mér betra að lesa það.
Ef þú tekur glósur með mismunandi litum þá er þetta ekki fyrir þig, bara svart.

Ég mun nota þetta eins og skrifblokk, þ.e. fyrir punkta á fundum og merkja texta/glósa við firsta lestur. Sýnist þetta uppfylla þær kröfur ansi vel.

Mín notkun nær þó aðeins yfir ca. 3 klst. þannig að þetta review þarf að taka með smá salti. :)


Hvernig er sync í skýjið, að miðla glósum til annarra og að opna þær á öðrum tækjum?


Virkar hratt og vel. Þetta er allt á pdf formi þannig að þetta opnast á flestum tækjum.