Gps í símum


Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Gps í símum

Pósturaf straumar » Lau 26. Jún 2021 16:57

Er að spá hér smá varðandi GPS í símum, hvenær fer það í gang, er það bara þegar kveikt er á gsm síma eða er það líka þegar slökkt er á símanum?

Hvað ef kort er ekki í síma er það líka þá í gangi?

kannski bjánalegar spurningar bara er að spá, einhver?

kv



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf jonsig » Lau 26. Jún 2021 19:58

Það er minna í gangi þegar þú ert í góðu símasambandi, þá eru aðallega notaðir fjarskiptaturnarnir til að miða þig út. Ef þú ert í lélegu símasambandi þá er það hlutfallsega meira í gangi. Það þarf að vera hægt að senda þér viðeigandi auglýsingar hverju sinni :)




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf straumar » Lau 26. Jún 2021 20:13

ok ef sím kort er ekki tengt og bara laust ekki inni í síma geta fjarskiptaturnar þá miðað út hvar kortið er til staðar :)?



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf Zethic » Lau 26. Jún 2021 20:24

straumar skrifaði:ok ef sím kort er ekki tengt og bara laust ekki inni í síma geta fjarskiptaturnar þá miðað út hvar kortið er til staðar :)?


ertu að leita að síma eða ertu að reyna koma í veg fyrir að eitthver finni símann sinn hjá þér? Því það hljómar eins og það seinna



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf Minuz1 » Lau 26. Jún 2021 20:27

straumar skrifaði:Er að spá hér smá varðandi GPS í símum, hvenær fer það í gang, er það bara þegar kveikt er á gsm síma eða er það líka þegar slökkt er á símanum?

Hvað ef kort er ekki í síma er það líka þá í gangi?

kannski bjánalegar spurningar bara er að spá, einhver?

kv


GPS kemur SIM kortinu ekkert við, það getur starfað án þess.
Þú getur líka hringt úr GSM síma án þess að hafa kort, t.d. í neyðarlínuna.

SIM kortið er tenging þín við símafyrirtækið sem þú ert með áskrift hjá, ef þú hefur ekki SIM kort þá er ekki hægt að nota símann til að hringja í gegnum símstöðvar ef það er ekki neyðarnúmer.

Það er hægt að staðsetja símann með GPS og í gegnum loftnet án þess að SIM kort er í símanum ef þú vilt t.d. nota hann bara sem kort til að rata eftir.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf Minuz1 » Lau 26. Jún 2021 20:37

straumar skrifaði:ok ef sím kort er ekki tengt og bara laust ekki inni í síma geta fjarskiptaturnar þá miðað út hvar kortið er til staðar :)?


Það er ekki hægt að finna SIM kort sem er ekki í síma, nema með því að finna kortið/sjá það með berum augum.
Öll rakningartæki eru í símanum sjálfum, en um leið og kortið er sett í síma, þá er hægt að finna það og/eða tengja við tækið sem það er í sambandi við.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf Minuz1 » Lau 26. Jún 2021 20:38

Og kannski 3rd.
GPS er einungis hægt að nota í eina átt, síminn þinn sendir engin gögn í gegnum GPS, bara í gegnum fjarskiptaturna.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf jonsig » Lau 26. Jún 2021 21:54

Minuz1 skrifaði:Og kannski 3rd.
GPS er einungis hægt að nota í eina átt, síminn þinn sendir engin gögn í gegnum GPS, bara í gegnum fjarskiptaturna.



Passa sig á triple posting :) ég fékk aðvörun fyrir double post í fyrradag, en það er bara útaf það er verið að taka mig fyrir.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf Revenant » Lau 26. Jún 2021 22:11

Símar nota Assisted GNSS sem er listi yfir sporbrautartöflur staðsetningatungla til að flýta fyrir að ná staðsetningu.
Ef síminn hefur þessar upplýsingar ásamt því að hafa rétta klukku þá tekur það mjög lítinn tíma að fá nákvæma staðsetningu.
Þ.e. síminn veit að klukkan X á þessum degi eru gervitungl R,S,T og K sýnileg og því reynir síminn að læsa á þá hnetti.

Ef þessar upplýsingar eru ekki til staðar (cold start) þá verður síminn að finna eitt merki frá gervitungi og bíða eftir því að það sendi frá sér almanak um staðsetningu annara gervitungla og getur út frá þeim upplýsingum náð staðsetningu.




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf straumar » Lau 26. Jún 2021 23:36

Revenant skrifaði:Símar nota Assisted GNSS sem er listi yfir sporbrautartöflur staðsetningatungla til að flýta fyrir að ná staðsetningu.
Ef síminn hefur þessar upplýsingar ásamt því að hafa rétta klukku þá tekur það mjög lítinn tíma að fá nákvæma staðsetningu.
Þ.e. síminn veit að klukkan X á þessum degi eru gervitungl R,S,T og K sýnileg og því reynir síminn að læsa á þá hnetti.

Ef þessar upplýsingar eru ekki til staðar (cold start) þá verður síminn að finna eitt merki frá gervitungi og bíða eftir því að það sendi frá sér almanak um staðsetningu annara gervitungla og getur út frá þeim upplýsingum náð staðsetningu.



á þetta við alla síma líka gamla sem ekki hafa net bara síma og sms?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf Revenant » Sun 27. Jún 2021 09:09

straumar skrifaði:á þetta við alla síma líka gamla sem ekki hafa net bara síma og sms?


Þetta á við um alla GPS/GNSS móttakara.
Ef þú hefur nettengingu þá er hægt að preload-a almanaki, fá grófa staðsetningu og vera með rétta klukku en það flýtir verulega að finna staðsetningu.
Ef nettenging er ekki til staðar, mjög langt síðan móttakarinn var síðast notaður og klukkan röng þá verður tækið að fara í "fallback" aðferðina að leita að gervitungli og bíða eftir útsendingu á almanaki.

Þetta er betur útskýrt í greininni Time to first fix.




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf straumar » Sun 27. Jún 2021 12:45

Revenant skrifaði:
straumar skrifaði:á þetta við alla síma líka gamla sem ekki hafa net bara síma og sms?


Þetta á við um alla GPS/GNSS móttakara.
Ef þú hefur nettengingu þá er hægt að preload-a almanaki, fá grófa staðsetningu og vera með rétta klukku en það flýtir verulega að finna staðsetningu.
Ef nettenging er ekki til staðar, mjög langt síðan móttakarinn var síðast notaður og klukkan röng þá verður tækið að fara í "fallback" aðferðina að leita að gervitungli og bíða eftir útsendingu á almanaki.

Þetta er betur útskýrt í greininni Time to first fix.


Er það þá meira síminn sem stjórnar hvort gps er í gangi ekki símkortið? (Síminn sem um ræðir sem ég er að spyrja fyrir kunningja um er gamall nokia sími án alls nets og þannig bara gömlu góðu gsm arnir :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf gnarr » Sun 27. Jún 2021 15:30

straumar skrifaði:Er það þá meira síminn sem stjórnar hvort gps er í gangi ekki símkortið? (Síminn sem um ræðir sem ég er að spyrja fyrir kunningja um er gamall nokia sími án alls nets og þannig bara gömlu góðu gsm arnir :)


Það var enginn Nokia sími með GPS fyrr en Nokia 6110 Navigator, sem kom út 2007. Svo að ef þetta er sími sem er eldri en það, þá er alveg bókað mál að hann er ekki með GPS.


"Give what you can, take what you need."


Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf Hizzman » Sun 27. Jún 2021 15:54

GPS er alveg sjálfstæð tækni. Hún er ekki háð farsímakerfum. Hún er bara í aðra áttina. Sá sem notar GPS sendir engar upplýsingar frá sér. GPS gerfihnettir eru bara að senda merki sem er notað til staðsetningar, þeir vita ekkert um þá sem nota þá.

Sími með SIM korti og virkri þjónustu á því er tengdur við Internetið, hann sendir upplýsingar um staðsetningu sína (þína) til Google (og fleiri mögulega), þess vegna getur Google maps td sýnt umferðarteppur (rauðar línur). Þeir sjá bara helling af símum sem eru að silast eftir vegi.

edit: Símafélagið sem síminn er tengdur við getur séð með amk nokkur hundruð metra nákvæmni hvar sími er staðsettur út frá því hvaða loftnet síminn tengir sig við.
Síðast breytt af Hizzman á Sun 27. Jún 2021 16:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf kizi86 » Sun 27. Jún 2021 23:25

sími sem er kveikt á, en samt ekki með símkort í, er samt hægt að miða út frá fjarskiptamöstrum, EF það er vitað IMEI númer símans, 5G símar þar sem 5g network er þétt, er hægt að miða út með frekar mikilli nákvæmni (þar sem mjög stutt er á milli senda)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf straumar » Mán 28. Jún 2021 14:43

kizi86 skrifaði:sími sem er kveikt á, en samt ekki með símkort í, er samt hægt að miða út frá fjarskiptamöstrum, EF það er vitað IMEI númer símans, 5G símar þar sem 5g network er þétt, er hægt að miða út með frekar mikilli nákvæmni (þar sem mjög stutt er á milli senda)


Í þessu tilfelli vinar míns er samt varla um 5g að ræða þar sem þetta er eldgamall Nokia sími ekki fyrir net, bara gömlu sms og símtöl. Er IMEI númer á þannig símum? Ekki hefur verið kveikt á þessum síma en í hleðslu. og ekki með símkort í



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf gnarr » Mán 28. Jún 2021 14:59

straumar skrifaði:Er IMEI númer á þannig símum? Ekki hefur verið kveikt á þessum síma en í hleðslu. og ekki með símkort í


Það er IMEI númer á öllum farsímum. Og já, það getur verið nóg að síminn hafi straum til þess að hann svari loftnetum. Þótt það sé ekki kveikt á honum.

Þið hefðuð átt að losa ykkur við síman á sama tíma og líkið... :roll:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf kizi86 » Mán 28. Jún 2021 20:46

en mætti maður spurja af hverju þessi paranoja? :D


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Gps í símum

Pósturaf straumar » Mán 28. Jún 2021 22:40

kizi86 skrifaði:en mætti maður spurja af hverju þessi paranoja? :D


:) engin paranoja bara pælingar a covid tímum