Spjaldtölva í bílinn


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Spjaldtölva í bílinn

Pósturaf ColdIce » Sun 10. Okt 2021 09:55

Daginn
Vantar 4G spjaldtölvu til að hafa í bílnum
Notkunin verður netflix og annað til að horfa á teiknimyndir
Vil bara ódýrt og hef verið að skoða Lenovo M10 og Samsung A7 lite
Er að hugsa um undir 50k
Hverju myndu þið mæla með?

Edit: spurning með Lenovo Tab P11?

Fyrirfram þakkir
Síðast breytt af ColdIce á Sun 10. Okt 2021 09:57, breytt samtals 2 sinnum.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |