Hefur einhver hér reynslu að tengja leikjafjarsteringu við android spjaldtölvu


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hefur einhver hér reynslu að tengja leikjafjarsteringu við android spjaldtölvu

Pósturaf jardel » Mán 23. Maí 2022 07:48

Var að spá í hvort það væri möguleiki að gera það.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér reynslu að tengja leikjafjarsteringu við android spjaldtölvu

Pósturaf audiophile » Mán 23. Maí 2022 08:49

Playstation 4 og Xbox fjarstýringar tengjast fínt við Android tæki gegnum Bluetooth. Hef oft notað PS4 fjarstýringu við símann minn.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér reynslu að tengja leikjafjarsteringu við android spjaldtölvu

Pósturaf jardel » Mán 23. Maí 2022 15:35

Snild þarf að prufa það.