Síða 1 af 1

Hvar er best að geyma myndir

Sent: Mið 13. Júl 2022 20:45
af g0tlife
Sælir,

Ég hef verið að hugsa um hvar sé best að geyma fjölskyldumyndir. Komin með tvo börn og hvorugt okkar notar Facebook og erum með stútfulla síma af myndum og vill ekki að þær glatist.

Konan er með iphone og ég með samsung þannig þetta þarf að virka fyrir okkur bæði, vera traust og ekki kosta handlegg á mánuði.

Einhverjar uppástungur ?

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Mið 13. Júl 2022 21:21
af Danni V8
Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka.

Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af OneDrive storage. Síðan er hægt að deila því með 5 manneskjum þannig að hver og ein manneskja fær aðgang að öllum þessum forritum og 1TB af plássi á OneDrive og það kostar ekkert aukalega.

Mér persónulega finnst það þokkalega góður díll.

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Mið 13. Júl 2022 21:45
af jericho
Danni V8 skrifaði:Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka.

Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af OneDrive storage. Síðan er hægt að deila því með 5 manneskjum þannig að hver og ein manneskja fær aðgang að öllum þessum forritum og 1TB af plássi á OneDrive og það kostar ekkert aukalega.

Mér persónulega finnst það þokkalega góður díll.


x2

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Mið 13. Júl 2022 22:36
af audiophile
jericho skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka.

Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af OneDrive storage. Síðan er hægt að deila því með 5 manneskjum þannig að hver og ein manneskja fær aðgang að öllum þessum forritum og 1TB af plássi á OneDrive og það kostar ekkert aukalega.

Mér persónulega finnst það þokkalega góður díll.


x2


X3

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Mið 13. Júl 2022 22:52
af MrIce
Geymi allar mínar myndir á dropbox, er síðan með server sem er ræstur 1x í mánuði og tekur hard copy af öllu hjá mér.

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Fim 14. Júl 2022 06:41
af Minuz1
Ég keypti mér 1 sq foot í Skotlandi, ætla að fara í næstu viku til að byggja mér skýli fyrir myndageymslu.

Er einhver hér sem tekur að sér að Hanna skjaldarmerki?

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Fim 14. Júl 2022 09:38
af Dúlli
audiophile skrifaði:
jericho skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka.

Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af OneDrive storage. Síðan er hægt að deila því með 5 manneskjum þannig að hver og ein manneskja fær aðgang að öllum þessum forritum og 1TB af plássi á OneDrive og það kostar ekkert aukalega.

Mér persónulega finnst það þokkalega góður díll.


x2


X3


Flottur díll, hef sjálfur verið að vinna með google drive og google photos, mjög easy og þægilegt backup system.

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Fim 14. Júl 2022 16:02
af netkaffi
google photos er ótrúlega gott app og ég borga svona 3 dollara á mánuði fyrir auka geymslurými sem virkar á sama tíma sem geymslurými fyrir fleiri google öpp

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Fös 15. Júl 2022 10:52
af beatmaster
audiophile skrifaði:
jericho skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka.

Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af OneDrive storage. Síðan er hægt að deila því með 5 manneskjum þannig að hver og ein manneskja fær aðgang að öllum þessum forritum og 1TB af plássi á OneDrive og það kostar ekkert aukalega.

Mér persónulega finnst það þokkalega góður díll.


x2


X3

X4

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Fös 15. Júl 2022 14:04
af slapi
Hef tapað einusinni töluvert af myndum þegar konan var að taka til á tölvunni.

Allar myndir af símum fara núna á Icloud (allt Apple símar á þessu heimili)

Hinsvegar er ég með Synology backup einnig í gangi á tvem símum , Synology er síðan backað upp á Google Drive.
Gamlar myndir síðan á Synology sem fer þá á Google drive.

Drauma setupið að hafa síðan annað Synology box einhversstaðar annarsstaðar með backup af hinu boxinu.

Re: Hvar er best að geyma myndir

Sent: Fös 15. Júl 2022 14:12
af ChopTheDoggie
beatmaster skrifaði:
audiophile skrifaði:
jericho skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka.

Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af OneDrive storage. Síðan er hægt að deila því með 5 manneskjum þannig að hver og ein manneskja fær aðgang að öllum þessum forritum og 1TB af plássi á OneDrive og það kostar ekkert aukalega.

Mér persónulega finnst það þokkalega góður díll.


x2


X3

X4

X5