Nota bara wifi a iphone


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1382
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 31
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Nota bara wifi a iphone

Pósturaf Aimar » Fim 02. Mar 2023 21:59

Sælir.
Er að fara i karibahafið, vil bara nota wifi.
Ekki 4g og ekki þjonustu simans sms og hringingar.
Hvernig slekk eg a þeirri þjonustu?


GPU: Zotac 3070 Twin Edge - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


bigggan
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Nota bara wifi a iphone

Pósturaf bigggan » Fim 02. Mar 2023 22:05

slökva á roaming. Hvert ertu að fara i Karbiahafið? margar af eyjurnar eru hluti af ESB svo þú færð ekki auka álagning.
Síðast breytt af bigggan á Fim 02. Mar 2023 22:05, breytt samtals 1 sinni.




dadik
spjallið.is
Póstar: 486
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota bara wifi a iphone

Pósturaf dadik » Fös 03. Mar 2023 08:43

Getur líka oft keypt eSIM í þessum löndum. $15 fyrir 30GB etc.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 686
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 157
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Nota bara wifi a iphone

Pósturaf russi » Fös 03. Mar 2023 08:50

Aimar skrifaði:Sælir.
Er að fara i karibahafið, vil bara nota wifi.
Ekki 4g og ekki þjonustu simans sms og hringingar.
Hvernig slekk eg a þeirri þjonustu?


Setur á flugstillingu. Þegar hún er komin á þá getur kveikt á WiFi og þá er það bara í gangi.

Líka gott að slökkva á roaming og 4G/3G svona til að vera með belti og axlabönd.

Mæli líka með að kanna Útlandapakkann hjá þínu símfyrirtæki, þó þú ætlir ekki að nota hann að hafa hann virkan, það gæti og ætti að spara þar ef síminn ákveður að gera eitthvað af sér og tengjast símkerfi og senda gögn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6637
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 876
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota bara wifi a iphone

Pósturaf Viktor » Lau 04. Mar 2023 15:53

Tekur SIM kortið úr


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 1070Ti 16GB

Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Nota bara wifi a iphone

Pósturaf brain » Lau 04. Mar 2023 16:53

russi skrifaði:
Aimar skrifaði:Sælir.
Er að fara i karibahafið, vil bara nota wifi.
Ekki 4g og ekki þjonustu simans sms og hringingar.
Hvernig slekk eg a þeirri þjonustu?


Setur á flugstillingu. Þegar hún er komin á þá getur kveikt á WiFi og þá er það bara í gangi.

Líka gott að slökkva á roaming og 4G/3G svona til að vera með belti og axlabönd.

Mæli líka með að kanna Útlandapakkann hjá þínu símfyrirtæki, þó þú ætlir ekki að nota hann að hafa hann virkan, það gæti og ætti að spara þar ef síminn ákveður að gera eitthvað af sér og tengjast símkerfi og senda gögn.


Eða eitthvað óvænt kemur fyrir !




jonfr1900
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 175
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota bara wifi a iphone

Pósturaf jonfr1900 » Sun 05. Mar 2023 02:22

Hérna eru eyjar og svæði sem eru hluti af ESB og því hluti af reiki innan ESB. Það eru helst eyjar sem tilheyra Frakklandi sem eru innan þessa reikisvæðis en eyjar sem tilheyra Niðurlöndum (Hollandi) eru ekki hluti af ESB. Sjá nánar í tenglum hérna.

EU & outermost regions (europe.eu)

Hérna er yfirlit yfir þau svæði sem reiki innan ESB gildir.

Roaming Regulation 2022 (Wikipedia)

Special territories of members of the European Economic Area (Wikipedia)
Síðast breytt af jonfr1900 á Sun 05. Mar 2023 02:28, breytt samtals 1 sinni.