Síða 1 af 1

Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku

Sent: Mið 31. Jan 2024 13:33
af jardel
Ég man hvað mig fannst það þæginlegt að tala og láta símamn skrifa texta á íslensku þegar ég átti kínverskan síma. Er þetta möguleiki á samsung símum?

Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku

Sent: Mið 31. Jan 2024 17:39
af Nariur
Hvað þýðir þessi spurning? Það ert þú sem skrifar textann á hvaða tumgumáli sem þér sýnist, ekki síminn.
Ertu að tala um íslenska stafi á lyklaborðinu? Íslenskt autocorrect? Speech-to-text á Íslensku?

Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku

Sent: Mið 31. Jan 2024 23:44
af jardel
Nariur skrifaði:Hvað þýðir þessi spurning? Það ert þú sem skrifar textann á hvaða tumgumáli sem þér sýnist, ekki síminn.
Ertu að tala um íslenska stafi á lyklaborðinu? Íslenskt autocorrect? Speech-to-text á Íslensku?



Speech-to-text á Íslensku?

Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku

Sent: Fim 01. Feb 2024 13:53
af brain
Hef ekki fundið á Sumsung fyrir Íslensku

nota: https://www.typingguru.net/voice-to-tex ... ice-typing

Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku

Sent: Fim 01. Feb 2024 15:06
af jardel
brain skrifaði:Hef ekki fundið á Sumsung fyrir Íslensku

nota: https://www.typingguru.net/voice-to-tex ... ice-typing


Það finnst mér merkilegt.
Ég gat notað þetta í kínverskum síma 2018
I dag er 2024.

Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku

Sent: Fim 01. Feb 2024 21:04
af Frost
Var að prófa að setja upp Gboard frá Google, hægt að tala á Íslensku við Google. Það er hægt að nota text-to-speech og láta það skrifa á Íslensku.

Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku

Sent: Fös 02. Feb 2024 09:20
af jardel
Frost skrifaði:Var að prófa að setja upp Gboard frá Google, hægt að tala á Íslensku við Google. Það er hægt að nota text-to-speech og láta það skrifa á Íslensku.



Takk fyrir einmitt það sem mig vantaði.
Nú þarf maður ekki skrifa. Spsrar manni mikið.