E-h að keyra DDR4 4000+?

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

E-h að keyra DDR4 4000+?

Pósturaf Templar » Fim 18. Júl 2019 17:41

Sælir

Fékk þá flugu í hausinn að fara upp í amk. 4133, helst eitthvað hærra. Einhver að keyra þetta hérna? Ef svo með hvaða mobo, CPU og minni, fjöldi kubba etc.

Takk


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: E-h að keyra DDR4 4000+?

Pósturaf Hnykill » Fim 18. Júl 2019 22:03

Er að fara panta 4000 Mhz Cl18 frekar en 3200 Mhz cl 16.. messti munurinn á FPS leikjum var um +5 FPS fyrir 4000 Mhz.. var ekki meiri en það.. munar litlur.. rétt 3-5 FPS


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.