Síða 1 af 1

5.25" Floppydisk

Sent: Mán 20. Des 2010 21:50
af Gullisig
Vantar að vita hvort einhver hér getur, eða veit af einhverjum sem getur aðstoðað mig við að koma efni sem er á 5.5 " floppy disk á CD ??

Re: 5.5" Floppydisk

Sent: Mán 20. Des 2010 21:57
af oskarandri
já sæll.... kanski þjóðminjasafnið :megasmile

Þú ert væntanlega að meina 5,25" floppy?

Re: 5.5" Floppydisk

Sent: Mán 20. Des 2010 23:11
af Gullisig
hehe já afsaka 5.25" já svolítið gamalt ,, rámar í þetta svona 84 :)

Re: 5.25" Floppydisk

Sent: Mán 20. Des 2010 23:31
af oskarandri
jámm.. ég man eftir að hafa notað svona.. trúi því ekki að ég orðin svona gamall :?

En ég er forvitin að vita hvað þú ert með á þessum disk?

sorry ég á ekki 5.25 drif... væri samt gaman að eiga svoleiðis sögunar vegna :D

Re: 5.25" Floppydisk

Sent: Mán 20. Des 2010 23:42
af einarn
Kanski spurning að fjárfesta í svona græju
http://cgi.ebay.com/Kulicke-Soffa-Model ... 4a900cf9e3

Re: 5.25" Floppydisk

Sent: Mið 22. Des 2010 12:02
af Gullisig
Bump

Re: 5.25" Floppydisk

Sent: Mán 27. Des 2010 12:15
af Gullisig
Er eingin að sjá þetta hjá sér,, en skil ég það mæta vel :D

Re: 5.25" Floppydisk

Sent: Mán 27. Des 2010 12:23
af methylman
Sæll ég á til 5 og 1/4" drif og get tengt það í vél , en ekki fyr en á næsta ári því miður. Sendu mér PM ef þú hefur áhuga

Re: 5.25" Floppydisk

Sent: Þri 11. Jan 2011 02:36
af Klaufi
Ég á til drif einhverstaðar ofan í kassa sem ég get lánað þér..