Síða 1 af 1

Tölvuskjávesen ! þekkir einhver lausn?

Sent: Þri 08. Sep 2020 21:46
af hinrikki
Daginn ég er með acer skjá https://www.tl.is/product/24-skjar-vg240ypbiip-144hz

og stundum kemur bara no signal á skjáinn á DP stillingu en hdmi virkar alveg það virkar samt oft bara að taka snúruna úr sambandi og setja aftur í eða restarta þá dettur þetta inn en mis lengi að gera það en finnst þetta vera að gerast oftar núna en áður er búinn að prufa að kaupa aðra snúru en sama vesen, langaði að kanna hvort einhver hérna kannast við þetta og hvort það sé einhver laus á þessu

takk fyrir !

Re: Tölvuskjávesen ! þekkir einhver lausn?

Sent: Mið 09. Sep 2020 00:06
af mjolkurdreytill
er skjárinn ennþá í ábyrgð?

Ef svo, þá væri skynsamlegast fyrir þig að henda honum bara aftur í TL.

Re: Tölvuskjávesen ! þekkir einhver lausn?

Sent: Mið 09. Sep 2020 09:12
af Hrímir
Myndi byrja á að reyna aðra dp snúru. Svo ef þú ert á borðtölvu reyna þá nýtt port á skjákorti. Athuga hvort stillingar á skjá séu eitthvað spes. Td á auto. Getur líka sent pm á mig ef þetta gengur ekki

Re: Tölvuskjávesen ! þekkir einhver lausn?

Sent: Mið 09. Sep 2020 09:25
af olihar
Er þetta að gerast þegar tölvan fer í sleep?