Nýtt batterý í DS4?


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Nýtt batterý í DS4?

Pósturaf blitz » Sun 08. Ágú 2021 14:27

Er með gamla en lítið notaða DS4 fjarstýringu sem er með ónýtt batterý, heldur ekki hleðslu.

Eftir stutt gúggl virðist mér vanta PKCELL PL803860 battery

Mynd

Vitið þið hvort ég get nálgast svona á Íslandi?


PS4

Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 41
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt batterý í DS4?

Pósturaf Graven » Sun 08. Ágú 2021 15:51

ég hef tekið í sundur þónokkrar DS3 og nokkrar DS4, batteríin sem ég hef séð eru öll mismunandi. Fer bara eftir hvenær fjarstýringarnar eru settar saman hvað er sett í, þannig að ekki einblína á eitthvað sérstakt batterí, þarft bara í rauninni eitthvað sem passar í hólfið sem þú hefur, og almenna skynsemi hvað er sambærilegt.


Have never lost an argument. Fact.


mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt batterý í DS4?

Pósturaf mjolkurdreytill » Sun 08. Ágú 2021 16:24

blitz skrifaði:Er með gamla en lítið notaða DS4 fjarstýringu sem er með ónýtt batterý, heldur ekki hleðslu.

Eftir stutt gúggl virðist mér vanta PKCELL PL803860 battery

Mynd

Vitið þið hvort ég get nálgast svona á Íslandi?


Þetta er væntanlega LiPo rafhlaða og það eru ekki margir ef nokkrir með hana á lager hérna heima.

Tómstundahúsið og Krakkasport koma upp ef maður leitar að LiPo rafhlöðum og þær virðast aðallega vera fyrir fjarstýrða bíla.

Rafborg á ekki neinar LiPo rafhlöður síðast þegar ég vissi.

Ebay eða amazon eru líklegast svarið hérna.