Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Skjámynd

Höfundur
oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf oliuntitled » Mán 23. Ágú 2021 15:32

Sælir vaktarar.

Ég er í veseni með Lenovo Y50-70 laptop.
Hún er með eldgamlann original sshd sem ég ætlaði að skipta út fyrir ssd.
Verslaði 500gb Samsung Evo sem skv öllu á ekki að vera með ves.

Vélin bara neitar að detecta diskinn, orginal diskurinn virkar.
ssd-inn er nýr og ég er búinn að prófa hann sem external drif og hann virkar fullkomlega.
BIOS er latest version skv Lenovo (version 3.03), kapallinn er augljóslega í lagi þar sem orginal diskurinn virkar.

Það gengur illa að finna einhverjar lausnir online þar sem meirihluti lausna virðast vera bara kapal vandræði eða álíka.
Kannast einhver við svona vandamál með þessar vélar ?




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf Mossi__ » Mán 23. Ágú 2021 17:26

Engin hjálp í mér sorry en.

Kannast ekki við þetta.

Eg setti Samsung 850 Evo i mína (akkúrat Lenovo y50-70, með 4710hq og 860m) á sínum tíma og það gekk snuðrulaust fyrir sig.




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf Mossi__ » Mán 23. Ágú 2021 17:32

Ertu með einhvert USB drif (t.s. windows installationið)tengt þegar þú reynir að boota með SSD disknum í?

Hvernig er boot orderið í BIOSnum?



Skjámynd

Höfundur
oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf oliuntitled » Mán 23. Ágú 2021 18:32

Mossi__ skrifaði:Ertu með einhvert USB drif (t.s. windows installationið)tengt þegar þú reynir að boota með SSD disknum í?

Hvernig er boot orderið í BIOSnum?


Ekkert aukalegt í sambandi við vélina nema hleðslutækið.
Boot orderið inniheldur bara network boot þar sem það er ekki neitt annað detected þegar ssd-inn er í henni.
Það inniheldur svo hdd drifið þegar það fer í samband án vandræða.

Hef bootað henni með windows drifinu en setuppið fann engann disk þar sem hann er ekki detected í BIOS.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf mjolkurdreytill » Mán 23. Ágú 2021 19:17

Það er forrit í windows sem heitir Disk management. Tengdu hann með flakkara og opnaðu disk management og athugaðu hvað þú getur lagað þar.

Oft þarf að virkja diskinn þar, "initialize".



Skjámynd

Höfundur
oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf oliuntitled » Mán 23. Ágú 2021 22:16

mjolkurdreytill skrifaði:Það er forrit í windows sem heitir Disk management. Tengdu hann með flakkara og opnaðu disk management og athugaðu hvað þú getur lagað þar.

Oft þarf að virkja diskinn þar, "initialize".



Er búinn að prófa diskinn sem external drif og hann virkar fullkomlega.

Þetta er mjög undarlegt vandamál, sama hvað ég geri þá bara detectar vélin ekki ssd-inn.




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf Mossi__ » Mán 23. Ágú 2021 22:29

Gæti verið.. fyrst hann virkar á external.. að það þurfti að formatta hann á NTFS ?

(sem ætti í raun að gerast í windows installationinu).

Hjá mér var þetta bara plug and play, sama tölva sama tegund af disk. :/




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf Mossi__ » Fös 27. Ágú 2021 12:28

Daginn.

Langaði að forvitnast hvort þú hefðir náð að redda þessu?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf Moldvarpan » Fös 27. Ágú 2021 12:38

Búinn að skoða BIOS stillingar?

Hef lesið að nokkrir í sambærilegum vandræðum, þeir settu default stillingar inn, og þá virkaði þetta hjá þeim.

Ég myndi allavegana skoða BIOS stillingarnar betur for sure.



Skjámynd

Höfundur
oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf oliuntitled » Fös 27. Ágú 2021 12:47

Já BIOSinn á þessari vél er ekki uppá marga fiska, ég dýfði mér meira ofaní bios málin hjá lenovo og þeir eru með limited BIOSa á þessum vélum sem meðal annars innihalda whitelistings fyrir hardware og fleira þvíumlíkt sem er ekki hægt að komast framhjá nema modda bios-inn, ég hreinlega nenni ekki slíkri vinnu þannig að ég gafst bara upp á þessu.

https://www.techinferno.com/index.php?/ ... vbios-mod/

Hér er info um mods á biosnum, þetta er allt gert á eigin ábyrgð að sjálfsögðu.
Síðast breytt af oliuntitled á Fös 27. Ágú 2021 12:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf oliuntitled » Mán 03. Jan 2022 21:40

Vildi uppfæra hérna þar sem þetta hafðist á endanum.
Kom í ljós að varðandi samsung ssd disk að þá er ekki hægt að nota nýrri týpu en 860 af EVO diskum.
Prófaði með 2x mismunandi 870 diskum (EVO og QVO) sem virkuðu hvorugir.
Um leið og ég notaði 860 disk að þá kom hann upp í bios án vandræða.

Vildi upfæra hérna just in case að einhver skyldi lenda í vandamálum í framtíðinni með slíka vél :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf Klemmi » Mán 03. Jan 2022 22:04

Mossi__ skrifaði:Engin hjálp í mér sorry en.

Kannast ekki við þetta.

Eg setti Samsung 850 Evo i mína (akkúrat Lenovo y50-70, með 4710hq og 860m) á sínum tíma og það gekk snuðrulaust fyrir sig.


Lausnin lá hjá þér allan tímann, hellings hjálp í þér :)




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf Mossi__ » Þri 04. Jan 2022 00:07

Lol! Já.

Biluð klukka og allt það.




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf Mossi__ » Þri 04. Jan 2022 11:00

Nú verð ég reyndar að vera þessi gaur:

Er tölvan nokkuð til sölu?



Skjámynd

Höfundur
oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf oliuntitled » Þri 04. Jan 2022 13:47

Klemmi skrifaði:
Mossi__ skrifaði:Engin hjálp í mér sorry en.

Kannast ekki við þetta.

Eg setti Samsung 850 Evo i mína (akkúrat Lenovo y50-70, með 4710hq og 860m) á sínum tíma og það gekk snuðrulaust fyrir sig.


Lausnin lá hjá þér allan tímann, hellings hjálp í þér :)


haha! þetta sat akkúrat í mér að vita af eldri disk sem hefði virkað, þannig að þetta fór á ís þangað til að um daginn losnaði hjá mér eldri ssd sem svo svínvirkaði.


Mossi__ skrifaði:Nú verð ég reyndar að vera þessi gaur:

Er tölvan nokkuð til sölu?


Nei því miður :) hún er í fullri notkun (sérstaklega núna eftir ssd uppfærsluna).




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Y50-70 laptop, detectar ekki ssd

Pósturaf Mossi__ » Þri 04. Jan 2022 18:59

Skiljanlega :D