Under-desk lausnir

Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Under-desk lausnir

Pósturaf Gorgeir » Sun 05. Sep 2021 15:22

Hefur einhver reynslu af því að "hengja" borðtölvu undir skrifborðið ykkar?
Ég er með mini itx kassa (in-win a1) og hann er svo lítill að hann er kjánalegur á gólfinu undir borðinu (ég hef ekki pláss uppi á borði fyrir kassann og því vil ég hafa hann undir borðinu.
Mér finnst allar þessar festingar sem fást svo stórar og klunnalegar og allar eru þær Universal og því allt risastórt.
Skrifborðið er við vegg á vinstri hönd (og að sjálfsögðu á bakhliðinni) og datt mér kannski líka bara að setja litla hillu á vinstri vegginn og setja kassann á hana og geta því stýrt hæðinni á hillunni og um leið tölvunni og verið svo bara með strappa utan um kassann svo hann detti ekki á gólfið.
Allar hugmyndir vel þegnar.
Búinn að leita og finna ekki snyrtilega diy lausn sem mér lýst á.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Under-desk lausnir

Pósturaf blitz » Sun 05. Sep 2021 17:20

Ég er með borð frá Hirzlunni og það fylgdi svona með https://hirzlan.is/vara/tolvuturn-festing/

Þetta svínvirkar fyrir NZXT h210 mini.


PS4

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Under-desk lausnir

Pósturaf jericho » Sun 05. Sep 2021 17:40

Fer eftir þykkt borðplötunnar. Ég er með gegnheila 4cm þykka eikarplötu og gerði svona sjálfur. Skrúfaði bara vinkla (úr Byko) upp undir borðið, með strap-böndum á milli sem ég ólaði utan um tölvuna:

Mynd

Passa að nota grófar og ekki of langar skrúfur, auk þess að álagstesta draslið áður en þú hengir tölvuna upp.

Gangi þér vel



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Under-desk lausnir

Pósturaf Gorgeir » Sun 05. Sep 2021 17:59

Ég er að hallast að hillu á vegginn undir borðinu því ég er með generic IKEA skrifborð sem er ekki gegnheil plata svo það er ekki hægt að skrúfa hvar sem er í það.
Reyndi það með að færa fæturnar (offsetta þær) og fæturnir náðu ekki að vera stabílir og losnuðu þegar ég var að færa borðið og var næstum búinn að sturta öllu af borðinu (skjánum etc.) en ég náði rétt svo að bjarga því.
Er þá að horfa á ikea hillubera, kaupa svo heila plötu og saga hana til (45cm x 25cm) og skera í miðjuna á plötuna (en samt ekki það stórt gat að platan missi styrk) fyrir airflow undir kassann.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Under-desk lausnir

Pósturaf Gorgeir » Mið 08. Sep 2021 14:12

Ég reddaði mér bara með Enhet 40x40x60 skápi úr IKEA
https://www.ikea.is/products/606903
Einnig setti ég upp IKEA kapalstiga.
Reyna að hafa þetta basic en snyrtilegt.
Á myndinni sýnist kassinn vera fyrir þegar ég sit við borðið en þessi mynd blekkir smá. Kassinn með turninum er ekkert fyrir fótunum og er á milli fótanna á skrifborðinu.
Mynd


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED