Síða 1 af 1

SSD Finnst ekki við Boot né í Bios

Sent: Fim 21. Okt 2021 19:00
af sulta
Sælir/Sælar,

Konan tók tölvuna úr sambandi og núna finnst m.2 diskurinn ekki í boot menu-inu.
Þetta er þokkalega nýr diskur, keypti hann hjá Kísildal í apríl - maí 2020.

Er eitthvað hægt að gera í þessu?
Er diskurinn ónýtur eða tengið á móðurborðinu?

Er með þetta móðurborð
https://kisildalur.is/category/8/products/1114

Og hvernig er með ábyrgð á svona vörum?

Re: SSD Finnst ekki við Boot né í Bios

Sent: Fim 21. Okt 2021 19:16
af ZiRiuS
Hvaða diskur er þetta?

Re: SSD Finnst ekki við Boot né í Bios

Sent: Fim 21. Okt 2021 19:20
af sulta
ZiRiuS skrifaði:Hvaða diskur er þetta?


Held að ég sé með þennan
https://kisildalur.is/category/11/products/2247

Nema númerið á mínum er: TM8FP4512G0C101