Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf Bengal » Fös 17. Des 2021 08:22

Sælir

Þannig er mál með vexti að í gærkvöldi heltist yfir razer lyklaborðið mitt fullt glas af sykruðum gosdrykk.

Áður en ég fer að punga út öðrum 40þ kalli fyrir lyklaborði þá finnst mér ég verða að gera heiðarlega tilraun til að laga það.

Mitt fyrsta var að fara með borðið undir kalt vatn og skola það gætilega. Í framhaldi skrúfaði ég borðið í sundur og fór yfir hnappana og annað og þurrkaði upp alla bleytu og fór í gegnum hnappana með eyrnapinnum til að liðka þá undan sykrinum.

Borðið virkar að hluta til en það eru sumir takkar með það miklu klístri að það er ómögulegt að nota það í þessu ástandi.

Mér datt í hug að gera loka tilraun og skrúfa það aftur í sundur og setja hnappaborðs hlutann í volgt vatn í 10mínútur og sjá hvort það nái ekki að leysa upp sykurinn.

Er eitthvað sem þið mynduð mæla frekar með að ég myndi gera áður en ég kaffæri þessu ? :-"
Eitthvað annað en volgt vatn betra?


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf urban » Fös 17. Des 2021 09:32

gætir verið heldur seinn, en undir heita bununua með það, ekkert volgt, bara álíka heitt og þú þolir og dæla á það vel og lengi.

Vatnið er ekki að fara skemma það, borðið er ónýtt án vatnsins hvort eð er.
Gerðu þetta lengur en þú heldur að þú þurfir (10 mín eru rosa lengi að líða t.d.)

Láta það síðan þorna á ofni.

Hef margoft bjargað allavega lyklaborðum svona, en reyndar alltaf gert þetta alveg um leið.
Síðast breytt af urban á Fös 17. Des 2021 09:33, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf ColdIce » Fös 17. Des 2021 09:33

Notaðu isopropyl alcohol til að hreinsa


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf dadik » Fös 17. Des 2021 10:04

Ég setti lyklaborðin stundum í uppþvottavélina þegar þau voru orðin skítug. Virkaði alveg prýðilega.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf Bengal » Fös 17. Des 2021 10:54

urban skrifaði:gætir verið heldur seinn, en undir heita bununua með það, ekkert volgt, bara álíka heitt og þú þolir og dæla á það vel og lengi.

Vatnið er ekki að fara skemma það, borðið er ónýtt án vatnsins hvort eð er.
Gerðu þetta lengur en þú heldur að þú þurfir (10 mín eru rosa lengi að líða t.d.)

Láta það síðan þorna á ofni.

Hef margoft bjargað allavega lyklaborðum svona, en reyndar alltaf gert þetta alveg um leið.


Var svona helst að pæla ef ég myndi setja of heitt að þá myndi eitthvað meira en bara sykurinn losna.

Læt reyna á þetta í kvöld - þerra það svo með hárblásara.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf Bengal » Fös 17. Des 2021 10:58

Þetta er í raun bara svona sem fer undir vatn. Hef þó smá áhyggjur af volume hnappnum sem er efst í horninu á borðinu hjá mér.

Þarf að skoða að reyna fjarlægja það

Mynd


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf brain » Fös 17. Des 2021 11:06

Og svo.....

Ekki hafa drykki við lyklaborðið !



Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf Bengal » Fös 17. Des 2021 11:18

brain skrifaði:Og svo.....

Ekki hafa drykki við lyklaborðið !


Þetta var svo lame atvik.

Var nýbúinn að hella mér í stórt kokteilglas moscow mule. Var við það að taka fyrsta sopann þegar handfangið dettur af glasinu.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf urban » Fös 17. Des 2021 12:29

Bengal skrifaði:
urban skrifaði:gætir verið heldur seinn, en undir heita bununua með það, ekkert volgt, bara álíka heitt og þú þolir og dæla á það vel og lengi.

Vatnið er ekki að fara skemma það, borðið er ónýtt án vatnsins hvort eð er.
Gerðu þetta lengur en þú heldur að þú þurfir (10 mín eru rosa lengi að líða t.d.)

Láta það síðan þorna á ofni.

Hef margoft bjargað allavega lyklaborðum svona, en reyndar alltaf gert þetta alveg um leið.


Var svona helst að pæla ef ég myndi setja of heitt að þá myndi eitthvað meira en bara sykurinn losna.

Læt reyna á þetta í kvöld - þerra það svo með hárblásara.

Ég myndi hafa meiri áhyggjur af því að þurrka það með hárblásara.
Þess vegna segi ég þurrka það á ofni, bara skella því á miðstöðvarofninn og gleyma því þar fram á sunnudag t.d.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf TheAdder » Fös 17. Des 2021 12:40

urban skrifaði:
Bengal skrifaði:
urban skrifaði:gætir verið heldur seinn, en undir heita bununua með það, ekkert volgt, bara álíka heitt og þú þolir og dæla á það vel og lengi.

Vatnið er ekki að fara skemma það, borðið er ónýtt án vatnsins hvort eð er.
Gerðu þetta lengur en þú heldur að þú þurfir (10 mín eru rosa lengi að líða t.d.)

Láta það síðan þorna á ofni.

Hef margoft bjargað allavega lyklaborðum svona, en reyndar alltaf gert þetta alveg um leið.


Var svona helst að pæla ef ég myndi setja of heitt að þá myndi eitthvað meira en bara sykurinn losna.

Læt reyna á þetta í kvöld - þerra það svo með hárblásara.

Ég myndi hafa meiri áhyggjur af því að þurrka það með hárblásara.
Þess vegna segi ég þurrka það á ofni, bara skella því á miðstöðvarofninn og gleyma því þar fram á sunnudag t.d.

Eða á 50° inn í blástursofni í nokkra tíma.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf Einar Ásvaldur » Fös 17. Des 2021 12:46

Nota annað hvort spritt í vökva formi eða bara bremsuhreynsi og nudda með tannbursta eða microfiberklút


Gera það við allt lyklaborðið líka prent plötuna bara fara vandlega í þetta
Síðast breytt af Einar Ásvaldur á Fös 17. Des 2021 12:47, breytt samtals 1 sinni.


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf Danni V8 » Lau 18. Des 2021 03:57

Ég lenti í þessu með eitt lyklaborðið mitt. Dó strax bláa LED-ið í einum takkanum og allt var klístrað og ógeðslegt. Ég keypti bara strax nýtt lyklaborð.

En svo ákvað ég að reyna samt að bjarga gamla eftir að hafa horft á þetta myndband: https://youtu.be/pgnF42ZoRSw

Eftir það þá tók ég alla takkana úr og setti í skál. Setti lyklaborðið í uppþvottavélina og setti í gang á 55°C með engri sápu, lét það síðan þorna í viku. Hreinsaði takkana og þurrkaði í millitíðinni. Raðaði saman og prófaði og lyklaborðið virkaði 100% og var ekkert sticky eða neitt.

Fyrir utan þetta eina bláa LED sem dó um leið og ég sullaði á það upprunalega.

Myndi auðvitað ekki gera þetta ef lyklaborðið er þráðlaust.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf Bengal » Lau 18. Des 2021 11:17

Takk fyrir allar ábendingarnar :happy

Ég endaði á því að pikka uppúr borðinu alla takkana sem voru sticky og setti þá í heitt vatn og lét þorna. Lagði ekki í að setja allt borðið undir vatn eða í uppþvottavél á hættu að LED ljósin myndu sum hver ekki lifa það af.

Áður var ég búinn að skrúfa allt borðið í sundur og hreinsa og þrífa allt inní því, það voru bara takkarnir sem voru ennþá með klístri inní.

Verð að minnast á að hnapparnir á þessu razer borði (Huntsman v2 analog) eru mjög auðveldir í maintenance. Hægt að taka þá gjörsamlega uppúr borðinu og replace-a ef þeir t.d brotna.



Borðið er allavega orðið eins og nýtt =D>
Síðast breytt af Bengal á Lau 18. Des 2021 11:18, breytt samtals 2 sinnum.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1240
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 57
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf demaNtur » Lau 18. Des 2021 19:49

Myndi hiklaust henda því inní uppþvottavél og láta liggja á ofni í 3-5 daga.
Hef gert þetta 3x með eldra ducky lyklaborðið mitt og það er ennþá í fullu fjöri. Allt LED virkar sem skildi.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Pósturaf Danni V8 » Lau 18. Des 2021 21:20

LED-in deyja ekki nema það sé sett í samband blautt eða ennþá í sambandi þegar það blotnar


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x