Vandræði á Amazon


Höfundur
d0ge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 18. Des 2020 13:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Vandræði á Amazon

Pósturaf d0ge » Lau 09. Apr 2022 19:28

Sælir

Er í eintómum vandræðum á Amazon, er að reyna að ganga frá kaupum á þessu hér:

https://www.amazon.co.uk/fire-tv-cube-h ... 110&sr=1-1

Þarna stendur "Eligable for delivery to Iceland" og virðist vera in stock, en þegar það kemur að því að ganga frá kaupunum þá virðist ekki vera hægt að senda þetta á mína addressu. Hef prófað að setja inn addressu í London líka og það er sama vesen. Einhver sem veit hvað veldur og er þetta eins hjá ykkur ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði á Amazon

Pósturaf jonsig » Lau 09. Apr 2022 19:50

Stofnaðu aðgang að myus.com eða shipito. Þessi region restrictions eru óþolandi. Auk þess sparar maður helling með að sameina sendingar ef maður notar þessar þjónustur, bæði færri tollafgreiðslugjöld og fleirri 70$ fyrir hvern einasta staka pakka.

Hef notað báðar þjónustur og eru þær rock solid. Shipito er algerlega imba proof en aðeins dýrari.

Nota þetta meira að segja fyrir aliexpress draslið , eða áður en shipping cost fór í rugl þar. Og hef sparað feitan pening með að losna við mörg tollþjónustugjöldin frá póstinum
Síðast breytt af jonsig á Lau 09. Apr 2022 19:54, breytt samtals 2 sinnum.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði á Amazon

Pósturaf jonfr1900 » Lau 09. Apr 2022 21:09

Ég fæ þessi skilaboð þegar ég fer inná þennan tengill.

This version of the product only ships to the United Kingdom. Looking to ship internationally? Click to see more.




Höfundur
d0ge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 18. Des 2020 13:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði á Amazon

Pósturaf d0ge » Sun 10. Apr 2022 02:22

Haha, trúi ekki að ég hafi ekki séð þetta, þetta sá ég áður en ég smellti fyrst sem var til þess að ég póstaði þessu:

https://i.imgur.com/CjuHmZ6.png




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði á Amazon

Pósturaf jonfr1900 » Sun 10. Apr 2022 03:41

Ég reyndar fæ ekki upp hjá mér "does not ship to Iceland" skilaboðin sem eru við vörur áður en maður velur þær (undir verðinu). Þannig að þetta er mjög undarlegt hjá Amazon UK að hafa þetta svona. Það kemur á Amazon DE sömu skilaboð og þú [d0ge] þegar ég leitaði að þessum kubbi en um leið og ég valdi vöruna á Amazon DE. Þá fékk ég þetta upp.

This version of the product only ships to Germany and Austria. Looking to ship internationally? Click to see more.