Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf Viktor » Lau 07. Maí 2022 18:38

Er með Seasonic FOCUS SGX 650 aflgjafa sem hætti að virka vegna þess að hann var tengdur með röngum SATA straumkapli.

Vildi athuga hvort það væri hægt að skipta um eitthvað á borðinu til að koma honum aftur í gang.

Veit einhver hvar er best að byrja að leita?
Viðhengi
8DFD24CC-3748-40B9-AFAD-43A2F218AC6F.jpeg
8DFD24CC-3748-40B9-AFAD-43A2F218AC6F.jpeg (2.45 MiB) Skoðað 5599 sinnum
AA244894-6EDD-4534-A046-0C6526BD7EA3.jpeg
AA244894-6EDD-4534-A046-0C6526BD7EA3.jpeg (1.89 MiB) Skoðað 5599 sinnum
B770E2A4-A40E-4C1D-ACD3-6648F2E1B5E0.jpeg
B770E2A4-A40E-4C1D-ACD3-6648F2E1B5E0.jpeg (3.47 MiB) Skoðað 5599 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Lau 07. Maí 2022 18:40, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf Njall_L » Lau 07. Maí 2022 19:03

Er hann alveg dauður eða er bara SATA rail-ið? Án þess að vita meira myndi ég sjálfur byrja á að skoða öll öryggin


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf Viktor » Lau 07. Maí 2022 19:14

Alveg dauður


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf Hausinn » Lau 07. Maí 2022 19:47

Myndi tékka á því hvort það sé öryggi einhvernstaðar í rásinni og hvort það sé rofið eða ekki.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf jonsig » Lau 07. Maí 2022 20:01

Það væri ágætt að vita hvernig hann var tengdur vitlaust, hvort 5V eða 12V hafi náð jörð. Verst af öllu ef 12V og 5V rásinni hefði slegið saman.
Ef hann er stein- dauður þá er 1x öryggi nálægt þar sem brúni og blái vírinn fara í stóru prentplötuna.
Ég gæti trúað að hann kveikti á sér og dræpi á sér nánast strax aftur ef það er bilun á 12V/5V útgöngunum.
Síðast breytt af jonsig á Lau 07. Maí 2022 20:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf Viktor » Lau 07. Maí 2022 20:56

Svona er kapallinn
6D351EAC-D5AC-4131-A2C3-F12231E7426E.jpeg
6D351EAC-D5AC-4131-A2C3-F12231E7426E.jpeg (208.1 KiB) Skoðað 5488 sinnum


Svona er aflgjafinn

CB2C7B63-8D48-45C4-AD00-FFB3D8EAA381.jpeg
CB2C7B63-8D48-45C4-AD00-FFB3D8EAA381.jpeg (356.64 KiB) Skoðað 5488 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf Viktor » Lau 07. Maí 2022 21:31

Mældi öryggið við brúna vírinn, það er ekki sprungið :/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf jonsig » Sun 08. Maí 2022 00:32

Hvað tengdist þessu ? Hdd eða ssd 2.5"?

Hvað sem það er þá hefur líklega 3.3V rásin fengið high five með stól í andlitið og umpólast, því allar líkur að GND tengist saman. Líklega -1.7V þar til hún dó, líklega 5V rásin haldið þetta út lengur.

Platan með 5V 3,3V er upprétt og sést neðst á síðustu myndinni þinni með þremur spólum með þykkum koparvindingum rétt hjá molex útgöngunum. Líklega eitthvað grillað þar sem þessi psu hafa ekki reverse polarity varnir fyrir svona extreme failure mode.
Síðast breytt af jonsig á Sun 08. Maí 2022 00:52, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 5
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf Snorrlax » Sun 08. Maí 2022 00:41

Það getur verið algjör hörmung að bilanagreina svona aflgjafa ef það er eitthvað meira en öryggi. Ertu búinn að prufa að hafa samband við Seasonic? Upp á hvort þeir myndu taka þetta í ábyrgð. Veit að þetta var user error, en maður veit ekki nema reyna :)


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf jonsig » Sun 08. Maí 2022 00:55

Snorrlax skrifaði:Það getur verið algjör hörmung að bilanagreina svona aflgjafa


Neee. Þetta er tækni sem hefur ekki breyst mikið í 20ár , seasonic eru sérstaklega íhaldssamir og halda sig við eitthvað sem hefur sannað sig að virkar nokkuð örugglega.




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf playman » Sun 08. Maí 2022 01:19

Kíktu á badcaps.net forumið, þeir væru örugglega ekki lengi að segja þér hvað væri að, þeir
hafa aldrei brugðist mér.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf jonsig » Sun 08. Maí 2022 08:43

Mynd

Búinn að viðnámsmæla molex pluggin framaná ? 5V=>GND, 3.3V..12V =>GND
Síðast breytt af jonsig á Sun 08. Maí 2022 08:50, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf Viktor » Sun 08. Maí 2022 10:40

Byrjar í núll viðnámi, fer svo hægt og rólega upp í 1900 ohm og endar svo í OL :(

12V = OL
5V = OL
3V3 = OL
Síðast breytt af Viktor á Sun 08. Maí 2022 10:41, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf jonsig » Sun 08. Maí 2022 10:59

Viktor skrifaði:Byrjar í núll viðnámi, fer svo hægt og rólega upp í 1900 ohm og endar svo í OL :(

12V = OL
5V = OL
3V3 = OL



Já, það eru bara útgangsþéttarnir að hlaða sig. Ef PSU er stein dauður þá er supervisor rásin biluð eða leyfir psu ekki að keyra sig upp / bilun í feedback rásinni, síðan kemur líka til greina að það sé bilun á háspennu hliðinni, þar sem 230VAC er breytt í háa DC spennu. Þá virkar ekki neitt, því standby rásin /supervisor rásin er rafmagnslaus.

Þetta gæti jú verið smá tricky því psu var örugglega ekki hannaður með tilliti til þess að þetta gæti gerst.
Síðast breytt af jonsig á Sun 08. Maí 2022 11:03, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf jonsig » Sun 29. Maí 2022 13:37

Get alveg skipt við þig á þessum ónýta og 700W ish gigabyte psu (ekki nýja týpan sem er að springja hjá gamersnexus)
Síðast breytt af jonsig á Sun 29. Maí 2022 13:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf Viktor » Fim 16. Jún 2022 06:11

jonsig skrifaði:Get alveg skipt við þig á þessum ónýta og 700W ish gigabyte psu (ekki nýja týpan sem er að springja hjá gamersnexus)


Ég er til í það ef þú býrð til þráð um það hvernig þú lagar þennan ;) :megasmile


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Pósturaf jonsig » Sun 07. Ágú 2022 20:43

Viktor skrifaði:
jonsig skrifaði:Get alveg skipt við þig á þessum ónýta og 700W ish gigabyte psu (ekki nýja týpan sem er að springja hjá gamersnexus)


Ég er til í það ef þú býrð til þráð um það hvernig þú lagar þennan ;) :megasmile



Repair ratio er ekki lengur 1:1 eftir EVGA Supernova P2 Repair fail en skal prófa. No guts no glory.