Microphone input virkar illa


Höfundur
einikri
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 16. Des 2015 15:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Microphone input virkar illa

Pósturaf einikri » Þri 08. Nóv 2022 13:40

Góðan dag,

Ég var að láta setja saman tölvu fyrir mig en er að lenda í blússandi vanda með að nota míkrafóninn.
Ég er búinn að uppfæra driver-a, búinn að prófa bæði headphone jack a framan og aftan (gegnum móðurborð að aftan) og búinn að prófa tvenna míkrafóna sem eru tengdir með 3,5mm.

Núna einfaldlega líður mér eins og ég sé lentur á vegg og dettur ekkert meir í hug hvað þetta gæti verið og hvað ég gæti í raun gert.

Myndin hér að neðan sýnir hvernig tölvan nemur hljóð í mic, þarna er ég að tala vel hátt í mækinn og það gefur mér 8%

Þetta kemur alveg eins fyrir bæði headset og fyrir bæði fron og back tengin. c.a. 8% þrátt fyrir að vera með input volume í 100%.

Mækinn virðist samt nema að einhver sé að tala í hann ef ég set hann alveg upp við varirnar á mér og taka hátt í hann, en það veldur því samt að hljóðið í mér verður mjög óskýrt.

Dettur einhverjum sérfræðing eitthvað í hug hvað þetta gæti verið?

Vélbúnaðurinn:

Headset/mic:
- ModMic samhliða AKG-712 headphones
- Sennheiser PC38X

Tölva:
Móðurborð: MSI Tomahawk wifi DDR5 Z690 (Innbyggt hljóðkort sem ég er að reyna að nota)
Örri: Intel 13700kf
Kassi: Veit ekki hvort það ætti að skipta einhverju máli en.... Fractal Torrent Compact
Stýrikerfi: Windows 11 Home

Með fyrirfram þökk um einhverja hjálp frá einum gersamlega clueless.
Viðhengi
mic vandamál.png
mic vandamál.png (20.2 KiB) Skoðað 4259 sinnum
Síðast breytt af einikri á Þri 08. Nóv 2022 18:44, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Line-in virkni

Pósturaf oliuntitled » Þri 08. Nóv 2022 13:48

Búinn að kíkja í control panel - sound og athuga mic levelin þar ?




Höfundur
einikri
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 16. Des 2015 15:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Line-in virkni

Pósturaf einikri » Þri 08. Nóv 2022 13:53

oliuntitled skrifaði:Búinn að kíkja í control panel - sound og athuga mic levelin þar ?


Blessaður,

Ég er búinn að athuga það, Mic level var í 100% og ég prófaði eitthvað að fikta með mic boost en það breytti engu.

Ég veit líka að báðir þessir mic-ar eru í fullri virkni þar sem þeir virka í öðrum tækjum sem ég hef prófað (bæði Windows og PS5 test)
Viðhengi
Mic level.png
Mic level.png (40.66 KiB) Skoðað 4243 sinnum




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 38
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Line-in virkni

Pósturaf Hlynzi » Þri 08. Nóv 2022 18:12

Ertu búinn að prófa hann í öðrum tækjum eða hreinlega aðra microphone við sama LINE-IN inngang ? Mér þykir líklegt að impedance milli microphones og line in tengis sé ekki réttur (er kannski orðið staðlað núna) svo merkið sem kemur er mun lægra...gæti verið smá ágiskun hjá mér, en kemur í ljós ef þú prófar þennan á fleiri stöðum eða færð aðra microphona sem þú veist að virka vel .


Hlynur


Höfundur
einikri
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 16. Des 2015 15:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Line-in virkni

Pósturaf einikri » Þri 08. Nóv 2022 18:44

Hlynzi skrifaði:Ertu búinn að prófa hann í öðrum tækjum eða hreinlega aðra microphone við sama LINE-IN inngang ? Mér þykir líklegt að impedance milli microphones og line in tengis sé ekki réttur (er kannski orðið staðlað núna) svo merkið sem kemur er mun lægra...gæti verið smá ágiskun hjá mér, en kemur í ljós ef þú prófar þennan á fleiri stöðum eða færð aðra microphona sem þú veist að virka vel .



Takk fyrir hugmyndina Hlynur,

Það kom kannski ekki fram í upphaflega póstinum en kom fram í svari mínu áður að hef prófað tvo mic-a sem ég veit að virka alveg 100%, nota báða mic-a reglulega annars vegar í PS5 tölvu og hins vegar gömlu pc vélinni, aldrei verið vesen á þeim. Þess vegna vefst þetta svakalega fyrir mér.

Svona í ljósi þess að þú fórst að tala um Line in og Impedance, áttaði ég mig á muninum á Line-in og Mic-in.
Er búinn að tryggja að input-ið var rétt stillt sem MIC-IN en það breytti engu. Ennþá virkar ekkert.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 38
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Line-in virkni

Pósturaf Hlynzi » Mið 09. Nóv 2022 07:12

einikri skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Ertu búinn að prófa hann í öðrum tækjum eða hreinlega aðra microphone við sama LINE-IN inngang ? Mér þykir líklegt að impedance milli microphones og line in tengis sé ekki réttur (er kannski orðið staðlað núna) svo merkið sem kemur er mun lægra...gæti verið smá ágiskun hjá mér, en kemur í ljós ef þú prófar þennan á fleiri stöðum eða færð aðra microphona sem þú veist að virka vel .



Takk fyrir hugmyndina Hlynur,

Það kom kannski ekki fram í upphaflega póstinum en kom fram í svari mínu áður að hef prófað tvo mic-a sem ég veit að virka alveg 100%, nota báða mic-a reglulega annars vegar í PS5 tölvu og hins vegar gömlu pc vélinni, aldrei verið vesen á þeim. Þess vegna vefst þetta svakalega fyrir mér.

Svona í ljósi þess að þú fórst að tala um Line in og Impedance, áttaði ég mig á muninum á Line-in og Mic-in.
Er búinn að tryggja að input-ið var rétt stillt sem MIC-IN en það breytti engu. Ennþá virkar ekkert.


Sá eitthvað smá um svipað á google, einn talaði um að hann þyrfti að hafa innganginn stilltann á Line-IN (þrátt fyrir að þetta væri mic) til að það virkaði eðlilega, annar sagði: I just installed two pieces of software (Equalizer APO and the Peace GUI), and it solved my low volume problem!


Hlynur


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Microphone input virkar illa

Pósturaf TheAdder » Mið 09. Nóv 2022 11:31

Ein pæling, er búið að setja inn rekklana fyrir móðurborðið? Búið að uppfæra firmwareið?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
einikri
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 16. Des 2015 15:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Microphone input virkar illa

Pósturaf einikri » Fim 10. Nóv 2022 10:07

TheAdder skrifaði:Ein pæling, er búið að setja inn rekklana fyrir móðurborðið? Búið að uppfæra firmwareið?


Takk fyrir hugmyndina,

Ég setti móðurborðið í uppfærslu á tölvuverkstæði svo ég gæti sett í 13th gen örrann minn. Verkstæðismenn uppfærðu BIOS í nýjasta firmware.

Ég gafst upp á því að reyna þessa viðgerð sjálfur og fannst ekki vera það rétta í stöðunni að setja upp 3rd party software til að laga hljóðvandamál á móðurborði sem er splunkunýtt þannig ég fór einfaldlega með vélina á verkstæði í ábyrgðarviðgerð.

Fyndið samt að viðgerðarmaðurinn fékk fyrstu tólin sem hann prófaði til að svínvirka en mic-inn á næstu datt í sömu 8% skilvirknina. Þannig það er einhver random factor þarna,

Ég hendi inn uppfærslu þegar ég er kominn með bilanagreiningu frá verkstæði til upplýsinga ef einhver mun lenda í sama vanda í framtíðinni hér.

Takk fyrir aðstoðina og hugmyndir.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Microphone input virkar illa

Pósturaf oliuntitled » Fim 10. Nóv 2022 10:52

https://allthings.how/how-to-fix-low-mi ... indows-11/

Hérna eru nokkrir hlutir sem hægt er að skoða líka, geri ráð fyrir að þú sért búinn að yfirfara þetta allt en mögulega er eitthvað þarna inná milli sem gæti hjálpað.
Hefði sjálfur sem dæmi ekki tengt saman permissions hlutann við low volume, hefði frekar tengt það við að mic væri ekki að virka at all.




Höfundur
einikri
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 16. Des 2015 15:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Microphone input virkar illa

Pósturaf einikri » Fös 11. Nóv 2022 14:21

oliuntitled skrifaði:https://allthings.how/how-to-fix-low-microphone-volume-issue-in-windows-11/

Hérna eru nokkrir hlutir sem hægt er að skoða líka, geri ráð fyrir að þú sért búinn að yfirfara þetta allt en mögulega er eitthvað þarna inná milli sem gæti hjálpað.
Hefði sjálfur sem dæmi ekki tengt saman permissions hlutann við low volume, hefði frekar tengt það við að mic væri ekki að virka at all.



Þetta er gífurlega sniðug síða sem þú ert að linka hérna, komin í bookmarks hjá mér.

Annars var ég að fá niðurstöðu frá verkstæðinu. Þetta tengist ekki einungis móðurborðinu mínu heldur einnig öðru samskonar borði sem var verið að setju upp með 13th gen örgjörva.

Viðgerðarmaðurinn sagði þetta jafnvel vera enn undarlega en gert var ráð fyrir því af einhverjum ástæðum virkar míkrafóninn í sound recorder en ekki neinu öðru forriti.

Líklegast er að MSI eigi eftir að gera einhverjar lagfæringar í uppfærslu á BIOS eða ljóðkorti móðurborðsins til að fá þetta til að virka, virðist vera smá bögg að fara snemma í 13th gen og z690 móðurborð.

Næsta skref hjá mér er að hinkra við í c.a. mánuð, vona að það komi uppfærsla, annars verður móðurborð skipt út og farið verður í z790 fyrir jól.

Enn og aftur takk fyrir aðstoðina



Skjámynd

TheVikingBear
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Microphone input virkar illa

Pósturaf TheVikingBear » Sun 18. Des 2022 11:52

Það eru allskonar svona vandamál í Windows 11.
Ef þú ert alveg pottþétt að tengja heyrnatólin með 2x 3póla jack tengjum þá er þetta defenetly windows 11 að stríða þér og þetta væri alls ekki fyrsta skiptið, ef þú tímir ekki að setja upp ferskt windows á vélina hjá þér þá geturðu notað Linux USB install lykil til að staðfesta vandamálið þar sem þú getur notað viðmótið þar án þess að installa því á diskinn hjá þér. Sjaldnast sem ég sé að mobo sé að valda þessu nema það sé alvarlega bilað.


X570 PG Velocita - AMD Ryzen™ 9 3900X - GeForce RTX™ 3070 GamingPro - G.SKILL Ripjaws V Series 32GB (4 x 8GB) DDR4 3200 - Xigmatek Hera 850W Gold - Bequiet! Dark Rock Pro4 - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300 - 2TB Crucial MX500 SSD