Síða 1 af 1

Fancy tölvu monitor í viðgerð eða ekki ?

Sent: Sun 18. Des 2022 15:38
af jonsig
Samsung oddisey 32" 240Hz Qled frekar nýr.
Led panell farinn að losna frá bakhliðinni. Og baklýsing blæðir út um rifuna. Tek auðvitað bara eftir þessu í dimmu herbergi.
Samt meira böggandi en myndin segir manni

Er þetta ekki RMA fyrir 7 mánaða gamlan fancy skjá ?

Mynd

Re: Fancy tölvu monitor í viðgerð eða ekki ?

Sent: Sun 18. Des 2022 16:32
af GuðjónR
Ekki spurning!

Re: Fancy tölvu monitor í viðgerð eða ekki ?

Sent: Sun 18. Des 2022 17:04
af jonsig
GuðjónR skrifaði:Ekki spurning!


jók eða ..

Re: Fancy tölvu monitor í viðgerð eða ekki ?

Sent: Sun 18. Des 2022 18:51
af playman
Því miður þekkt vandamál með þessa skjái, og nokkrar aðrar týpur af bognum skjám.
Hiklaust RMA.

Re: Fancy tölvu monitor í viðgerð eða ekki ?

Sent: Sun 18. Des 2022 19:57
af jonsig
playman skrifaði:Því miður þekkt vandamál með þessa skjái, og nokkrar aðrar týpur af bognum skjám.
Hiklaust RMA.


Varla eru þeir að reyna að laga þetta hérna ?

Re: Fancy tölvu monitor í viðgerð eða ekki ?

Sent: Mán 19. Des 2022 00:57
af playman
jonsig skrifaði:
playman skrifaði:Því miður þekkt vandamál með þessa skjái, og nokkrar aðrar týpur af bognum skjám.
Hiklaust RMA.


Varla eru þeir að reyna að laga þetta hérna ?

Ég bara veit það ekki, myndi nú halda það samt, örugglega mun kostnaðarsama að senda þetta út í svona litla viðgerð.
Ormsson eða TL ættu að vita það held ég.

Re: Fancy tölvu monitor í viðgerð eða ekki ?

Sent: Mán 19. Des 2022 09:27
af GuðjónR
jonsig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ekki spurning!


jók eða ..

Alls ekki, ef ég væri með 7 mánaða gamlan skjá sem væri farinn að flagna í sundur þá myndi ég ekki hika við að skila honum.
Hvar keyptirðu þennan skjá?

Re: Fancy tölvu monitor í viðgerð eða ekki ?

Sent: Mán 19. Des 2022 09:44
af Ingisnickers86
Fyndið, er sjálfur að lenda í þessu með minn. Keyptur í ELKO í febrúar á þessu ári, ætla fara í vikunni.

Var með 27" útgáfuna af sama skjá í tæp 2 ár og á honum gerðist þetta ekki