Síða 2 af 4

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 13:59
af andriki
jonsig skrifaði:Er hann ónýtur ? Eða stútaðist hann við removal ?
Ætti að mælast 470ohm.

Ég á þetta allt til heima, get látið þig fá nýja þétta líka, á alltof mikið af þessu.

Sumir smd resistorar geta þolað uppundir 200°C en það gæti líka verið eitthvað á eftir honum sem er að draga óvenjulega mikið. Best væri að átta sig á tilganginum með þessum resistor til að átta sig á hlutunum.
Líka ef eitthvað annað er bilað þá er ekki óeðlilegt að t.d. díóðan (D62) verði slatta heit.
Prófaðiru að unplugga skjáinn og sjá hitan hrinja niður t.d. ?

skjárinn var ekk í sambandi þegar ég tók þessar hita myndir, en það væri geggjað ef ég gæti fengið að kíkja á þig og fá þessu viðnám mátt endilega senda mér pm hvenær ég get komið og sótt þetta til þín

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 14:06
af andriki
jonsig skrifaði:Er hann ónýtur ? Eða stútaðist hann við removal ?
Ætti að mælast 470ohm.

Ég á þetta allt til heima, get látið þig fá nýja þétta líka, á alltof mikið af þessu.

Sumir smd resistorar geta þolað uppundir 200°C en það gæti líka verið eitthvað á eftir honum sem er að draga óvenjulega mikið. Best væri að átta sig á tilganginum með þessum resistor til að átta sig á hlutunum.
Líka ef eitthvað annað er bilað þá er ekki óeðlilegt að t.d. díóðan (D62) verði slatta heit.
Prófaðiru að unplugga skjáinn og sjá hitan hrinja niður t.d. ?

Þetta viðnám sem stendur 471 a mælist 470ohm en hinn 2 sem ég held að standi 4R7 a mælast 154ohm og 87ohm

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 15:36
af jonsig
Hljómar of cozy að þetta sé eina vesenið. Vantar þig ekki caps ? ég á þetta allt til

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 15:47
af andriki
jonsig skrifaði:Hljómar of cozy að þetta sé eina vesenið. Vantar þig ekki caps ? ég á þetta allt til

Jú a ekki til neitt af þessu a ég ekki bara koma með brettið með mér og fæ eth hjá þér í þetta ?

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 17:08
af axyne
Myndir teknar af drive2.ru cachað af google, sýnist þetta vera það sama og þú ert með.
Kannski einhver klár sem getur fundið póstinn https://www.drive2.ru/l/490171630585118904/

Ágætt að bera saman spennur og sýnt er á teikningunni.
Er nokkuð öryggi í öryggisboxinu fyrir Climate control illumination ?
Er dimmerinn nokkuð lækkaður niður í ekki neitt ?

RwgAAgO0wuA-960.jpg
RwgAAgO0wuA-960.jpg (322.05 KiB) Skoðað 2827 sinnum

SiAAAgJ7ueA-960.jpg
SiAAAgJ7ueA-960.jpg (149.93 KiB) Skoðað 2827 sinnum

a9f27d5s-960.jpg
a9f27d5s-960.jpg (205.46 KiB) Skoðað 2827 sinnum

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 18:32
af andriki
axyne skrifaði:Myndir teknar af drive2.ru cachað af google, sýnist þetta vera það sama og þú ert með.
Kannski einhver klár sem getur fundið póstinn https://www.drive2.ru/l/490171630585118904/

Ágætt að bera saman spennur og sýnt er á teikningunni.
Er nokkuð öryggi í öryggisboxinu fyrir Climate control illumination ?
Er dimmerinn nokkuð lækkaður niður í ekki neitt ?

RwgAAgO0wuA-960.jpg
SiAAAgJ7ueA-960.jpg
a9f27d5s-960.jpg

Geggjað að finna þessar teikningar. Hvernig fannstu þetta ?.
En nei dimmerinn er ekki lækkaður. Mæli líka 12v koma inná þetta frá tenginu

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 18:54
af jonsig
Haha, ég reyndi ekki einu sinni að googla teikningu útaf planned obsolescence. En breytti ekki það miklu, vesenið sem er merkt inná teikninguna er DC-DC converter ves.. suprise suprise

En þetta er önnur stærð á smd resistorum á teikningunni, held að þeir sem ég lét þig fá séu 1/8W, vonandi er þetta svipað. Annars er alltaf gaman að troða þessum klassísku 1/4W keramik viðnámum í smd footprint.

vonandi er þessi transistor ekki farinn þetta er epitaxial útgáfa af honum :uhh1 það þarf þá að panta.

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 18:58
af axyne
andriki skrifaði:Geggjað að finna þessar teikningar. Hvernig fannstu þetta ?.
En nei dimmerinn er ekki lækkaður. Mæli líka 12v koma inná þetta frá tenginu

Byrjaði að googl-a suburu legaxy climate control, fann svipaði mynd og þína, leitaði eftir svipuðum myndum og fann bunch af myndum frá þessari rússnesku síðu. Veit ekki hvort síðan er hætt, eða blockuð útaf hún er rússnesk, en mig grunar að pósturinn snúist um sama vandamál og þú ert að glíma við.

Fann aðeins meira hér: (nota google chrome til að þýða yfir á ensku.)
https://subaru.spb.ru/viewtopic.php?t=16076 og hér https://vk.com/wall-12683934_74050

Kóði: Velja allt

RESULT:
Schottky diode - Murata MBR0540
Transistor - FZT1049 in SOT223 package
Resistor 4.7 ohm, 1/4 w (2 pcs)

held að þetta sé lausnin fyrir þig, nota FZT1049 og MRB0540 í staðin fyrir Q72 (skitamix :lol: ) og svo nýir R61 og R62

Edit: já eða kaupir orginal part af mouser

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 19:13
af andriki
jonsig skrifaði:Haha, ég reyndi ekki einu sinni að googla teikningu útaf planned obsolescence. En breytti ekki það miklu, vesenið sem er merkt inná teikninguna er DC-DC converter ves.. suprise suprise

En þetta er önnur stærð á smd resistorum á teikningunni, held að þeir sem ég lét þig fá séu 1/8W, vonandi er þetta svipað. Annars er alltaf gaman að troða þessum klassísku 1/4W keramik viðnámum í smd footprint.

vonandi er þessi transistor ekki farinn þetta er epitaxial útgáfa af honum :uhh1 það þarf þá að panta.

Hvernig væri best að mæla út hvort transistorinn sé farinn ?

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 19:53
af axyne
Með power úr sambandi þá:
Byrjaðu á að ohm mæla á milli C og E án þess að losa hann, ef það er nálagt núllinu þá er hann farinn.
Getur síðan dióðumælt innbygðu dióðuna, plús á A, mínus á K. átt að fá ca 0.5V
Getur síðan að prufa að díóðumæla transinstorinn sjálfann án þess að losa hann. Plús á B, mínus á C og síðan E, ca 0.5-0.7 V.
Ef þú færð skrítnar mælingar þá borgar sig að losa hann upp og endurtaka mælingar.

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 21:28
af andriki
axyne skrifaði:Með power úr sambandi þá:
Byrjaðu á að ohm mæla á milli C og E án þess að losa hann, ef það er nálagt núllinu þá er hann farinn.
Getur síðan dióðumælt innbygðu dióðuna, plús á A, mínus á K. átt að fá ca 0.5V
Getur síðan að prufa að díóðumæla transinstorinn sjálfann án þess að losa hann. Plús á B, mínus á C og síðan E, ca 0.5-0.7 V.
Ef þú færð skrítnar mælingar þá borgar sig að losa hann upp og endurtaka mælingar.

fæ 1ohm milli c og e
og milli a og k er 0.410v á milli A og K

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 21:31
af andriki
og B-C 0,62v
B-E 0,62v

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Sun 22. Jan 2023 21:46
af andriki
axyne skrifaði:
andriki skrifaði:Geggjað að finna þessar teikningar. Hvernig fannstu þetta ?.
En nei dimmerinn er ekki lækkaður. Mæli líka 12v koma inná þetta frá tenginu

Byrjaði að googl-a suburu legaxy climate control, fann svipaði mynd og þína, leitaði eftir svipuðum myndum og fann bunch af myndum frá þessari rússnesku síðu. Veit ekki hvort síðan er hætt, eða blockuð útaf hún er rússnesk, en mig grunar að pósturinn snúist um sama vandamál og þú ert að glíma við.

Fann aðeins meira hér: (nota google chrome til að þýða yfir á ensku.)
https://subaru.spb.ru/viewtopic.php?t=16076 og hér https://vk.com/wall-12683934_74050

Kóði: Velja allt

RESULT:
Schottky diode - Murata MBR0540
Transistor - FZT1049 in SOT223 package
Resistor 4.7 ohm, 1/4 w (2 pcs)

held að þetta sé lausnin fyrir þig, nota FZT1049 og MRB0540 í staðin fyrir Q72 (skitamix :lol: ) og svo nýir R61 og R62

Edit: já eða kaupir orginal part af mouser

ekki séns að fá þennan transistor hérna heim,það er 20 evrur shipping að senda 1 svona heim

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Mán 23. Jan 2023 17:09
af axyne
TP18 til GND þú mælir 1 ohm, það er skammhlaup á 9.5 rail hjá þér.
Díóðumælingar með transintorinn lóðaðan benda til hann sé í lagi.

Taktu L61 úr og mældu TP42 til GND og TP18 til GND
þá geturðu áttað þig á hvoru megin það er.

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Mán 23. Jan 2023 18:10
af andriki
axyne skrifaði:TP18 til GND þú mælir 1 ohm, það er skammhlaup á 9.5 rail hjá þér.
Díóðumælingar með transintorinn lóðaðan benda til hann sé í lagi.

Taktu L61 úr og mældu TP42 til GND og TP18 til GND
þá geturðu áttað þig á hvoru megin það er.
Gætiru nokkuð sett inná myndina af prentplötunni hvar á milli ég ætti að mæla svo ég sé 100% viss um að ég sé að mæla rétt. Er smá nýliði i þessu

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Mán 23. Jan 2023 19:41
af axyne
Eftir þú tekur stóru spóluna út L61.
Mæla milli 1 og 2. Og svo 3 og 4.

mæla.png
mæla.png (1.25 MiB) Skoðað 2708 sinnum

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Mán 23. Jan 2023 19:49
af andriki
axyne skrifaði:Eftir þú tekur stóru spóluna út L61.
Mæla milli 1 og 2. Og svo 3 og 4.

mæla.png

milli 1 og 2 er 1.1ohm og milli 3og 4 er 1.367k ohm

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Mán 23. Jan 2023 20:21
af axyne
andriki skrifaði:
axyne skrifaði:Eftir þú tekur stóru spóluna út L61.
Mæla milli 1 og 2. Og svo 3 og 4.

mæla.png

milli 1 og 2 er 1.1ohm og milli 3og 4 er 1.367k ohm


Þeim megin sem rússa transintorinn er :) Mælirðu 1 ohm líka ef þú víxlar próbunum ?
Ef þú nærð honum úr án þess að skemma hann væri það næsta skref.
Ef skammhlaupið fer þegar þú tekur hann út þá er það líklegast málið.
Færð síðan jonsig til að kíkja í skúffurnar hvort hann eigi eitthvað mix fyrir þig

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Mán 23. Jan 2023 20:25
af andriki
axyne skrifaði:
andriki skrifaði:
axyne skrifaði:Eftir þú tekur stóru spóluna út L61.
Mæla milli 1 og 2. Og svo 3 og 4.

mæla.png

milli 1 og 2 er 1.1ohm og milli 3og 4 er 1.367k ohm


Þeim megin sem rússa transintorinn er :) Mælirðu 1 ohm líka ef þú víxlar próbunum ?
Ef þú nærð honum úr án þess að skemma hann væri það næsta skref.
Ef skammhlaupið fer þegar þú tekur hann út þá er það líklegast málið.
Færð síðan jonsig til að kíkja í skúffurnar hvort hann eigi eitthvað mix fyrir þig

já fæ það sama ef ég fíksla þeim skal prófa taka transistorinn af

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Mán 23. Jan 2023 20:31
af jonsig
Ef ég er ekki með rework stöðina þá nota ég mini proxxon hitabyssu. Ef ég væri bara með lóðboltan þá þyrfti maður low temp alloy.

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Mán 23. Jan 2023 23:26
af andriki
Eftir að hafa fjarlægt hann þá er núna 29.4k ohm
Hoppar samt mjög mikið til en ef held áfram að mæla í 4 sek þá endar hann í 29.4k ohm

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Mán 23. Jan 2023 23:53
af axyne
andriki skrifaði:Eftir að hafa fjarlægt hann þá er núna 29.4k ohm
Hoppar samt mjög mikið til en ef held áfram að mæla í 4 sek þá endar hann í 29.4k ohm

þá er þetta komið, nema það sé eitthvað meira farið í sjálfu display-inu
Getur prufað að fara með Datasheet-ið í miðbæjarradíó eða íhluti og fengið þá til að hjálpa þér að versla stakan NPN transintor og díóðu sem replacement. Síðan mixarðu þetta í.
Annað, ég image googlaði part numberið QSL12, og rambaði inná nýja rússa síðu sem linkaði inná complete service manual-inn

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Þri 24. Jan 2023 14:29
af andriki
axyne skrifaði:
andriki skrifaði:Eftir að hafa fjarlægt hann þá er núna 29.4k ohm
Hoppar samt mjög mikið til en ef held áfram að mæla í 4 sek þá endar hann í 29.4k ohm

þá er þetta komið, nema það sé eitthvað meira farið í sjálfu display-inu
Getur prufað að fara með Datasheet-ið í miðbæjarradíó eða íhluti og fengið þá til að hjálpa þér að versla stakan NPN transintor og díóðu sem replacement. Síðan mixarðu þetta í.
Annað, ég image googlaði part numberið QSL12, og rambaði inná nýja rússa síðu sem linkaði inná complete service manual-inn

Gætirðu nokkuð gefið mér meiri upplýsingar um þennan transistorinn sem ég þarf að biðja um ?

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Þri 24. Jan 2023 14:38
af andriki
axyne skrifaði:
andriki skrifaði:Eftir að hafa fjarlægt hann þá er núna 29.4k ohm
Hoppar samt mjög mikið til en ef held áfram að mæla í 4 sek þá endar hann í 29.4k ohm

þá er þetta komið, nema það sé eitthvað meira farið í sjálfu display-inu
Getur prufað að fara með Datasheet-ið í miðbæjarradíó eða íhluti og fengið þá til að hjálpa þér að versla stakan NPN transintor og díóðu sem replacement. Síðan mixarðu þetta í.
Annað, ég image googlaði part numberið QSL12, og rambaði inná nýja rússa síðu sem linkaði inná complete service manual-inn

Myndi þetta virkar ? Það stendur IN5408 GM á díóðuni

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Sent: Þri 24. Jan 2023 16:10
af axyne
andriki skrifaði:Myndi þetta virkar ? Það stendur IN5408 GM á díóðuni og BD239C á Transistornum


Mæli ekki með því.
Mikið lægra gain á transistornum, díóðan gæti sloppið en færð lægri nýtni og reverse recovery noise.

Key specs sem ég myndi leita eftir:
Type: NPN
Transistor:
Max C-E voltage >= 30V
Collector current >= 1A
hFE min 270

Diode:
Type: Schottky
Reverse voltage >= 25V
Average forward current >= 0.7 A
Forward Voltage <=0.5 V @ ~0.5 A