BHphotovideo - skil og ábyrgð


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf falcon1 » Fös 03. Maí 2024 21:26

Er einhver hérna sem hefur reynslu af því að skila vöru eða senda aftur til BHphotovideo vegna ábyrgðarmála?

Ég er líklega að fara að panta fyrir slatta pening en vil vita hvort það sé auðveld að díla við það ef svo ólíklega vill til að maður fái t.d. gallaða vöru.




benony13
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf benony13 » Fös 03. Maí 2024 22:22

Nei ég hef oft pantað en aldrei þurft að skil né eitthvað bilað.
En aftur á móti þá þyrfti mikið til að ég myndi nenna því að standa í svona málum. Frekar myndi ég borga hærra verð og kaupa það með ábyrgð hérna heima.



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf olihar » Lau 04. Maí 2024 10:13

Ég hef pantað frá BH í tug ára, en núna er ég er miklum vandamálum við þá, ég pantaði dýra vöru sem bilaði á fyrsta klukkutímanum eftir að henni var stungið í samband, eins og venjulega þá eru þeir mjög fljótir og liðlegir og það er sett RMA í gang, senda shipping label og þetta komið til þeirra 2 dögum seinna.

Varan fór til framleiðanda og var hún dæmd ónýt, BH átti enga eins voru á lager svo ég fekk endurgreiðslu, EN... þeir neituðu að endurgreiða fyrirframgreidda VSK-inn, ég er búinn að berjast við þá í 3-4 mánuði núna og ég hef aldrei lent í eins miklu skítkasti við support hjá BH, alltaf verið top notch.

Núna í síðustu viku þá fengu þeir vöruna aftur in stock og ég bara hey flott, nú verður hægt að leysa þetta og þeir geta sent replacement vöru og ég nýtt vsk-inn sem ég nú þegar búinn að borga. En nei ekki séns.

Þeir hafa núna bætt við skilmála hjá sér að VSK sem þeir taka er aldrei endurgreiddur. þeir s.s. setja það allt í sinn eigin vasa ef varan er endursend.

Þegar varan var send til baka þá gerði ég útfluttningskýrslu og allt, ég hef talað við Tollinn og þeir segja að BH taki bara vsk til baka og þeir eigi að endurgreiða.

Ég hef verslan fyrir tugi milljóna hjá þeim í þessi tugi ára og svona fara þeir með loyal kúnna. Það kemur alltaf bara copy paste svar frá support núna. S.s. alveg sama hvað ég sendi þá kemur þetta svona hérna til baka.

Hi Olafur,

Unfortunately there is nothing further I can assist with. If you have any further questions please feel free to reach out to customer service.



Sama á við ef þeir senda þér vöru og hún týnist þá tekur þú ábyrgð á VSK og færð hann ekki endugreiddan. þetta eru nýju skilmálarnir þeirra.

Tollurinn segir að þeir viti af þessu með BH og geti ekkert gert, þar sem töluvert margir hafi lennt í þessu.
Síðast breytt af olihar á Lau 04. Maí 2024 10:17, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7114
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1033
Staða: Ótengdur

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf rapport » Lau 04. Maí 2024 10:29

Getur það verið því að í US er söluskattur en ekki VAT?

En getur verið að einhver tollmiðlun hafi endað með upphæðina inná sínum reikningi en ekki þeir sjálfir?



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf olihar » Lau 04. Maí 2024 10:54

rapport skrifaði:Getur það verið því að í US er söluskattur en ekki VAT?

En getur verið að einhver tollmiðlun hafi endað með upphæðina inná sínum reikningi en ekki þeir sjálfir?



BH borgar vsk á Íslandi virkar eins og Amazon.

Nema Amazon endurgreiðir vsk ef þú skilar vöru.



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf olihar » Lau 04. Maí 2024 10:59

IMG_6892.jpeg
IMG_6892.jpeg (99.76 KiB) Skoðað 586 sinnum


IMG_6891.jpeg
IMG_6891.jpeg (546.53 KiB) Skoðað 586 sinnum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16300
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2013
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf GuðjónR » Lau 04. Maí 2024 11:49

olihar skrifaði:Ég hef pantað frá BH í tug ára, en núna er ég er miklum vandamálum við þá, ég pantaði dýra vöru sem bilaði á fyrsta klukkutímanum eftir að henni var stungið í samband, eins og venjulega þá eru þeir mjög fljótir og liðlegir og það er sett RMA í gang, senda shipping label og þetta komið til þeirra 2 dögum seinna.

Varan fór til framleiðanda og var hún dæmd ónýt, BH átti enga eins voru á lager svo ég fekk endurgreiðslu, EN... þeir neituðu að endurgreiða fyrirframgreidda VSK-inn, ég er búinn að berjast við þá í 3-4 mánuði núna og ég hef aldrei lent í eins miklu skítkasti við support hjá BH, alltaf verið top notch.

Núna í síðustu viku þá fengu þeir vöruna aftur in stock og ég bara hey flott, nú verður hægt að leysa þetta og þeir geta sent replacement vöru og ég nýtt vsk-inn sem ég nú þegar búinn að borga. En nei ekki séns.

Þeir hafa núna bætt við skilmála hjá sér að VSK sem þeir taka er aldrei endurgreiddur. þeir s.s. setja það allt í sinn eigin vasa ef varan er endursend.

Þegar varan var send til baka þá gerði ég útfluttningskýrslu og allt, ég hef talað við Tollinn og þeir segja að BH taki bara vsk til baka og þeir eigi að endurgreiða.

Ég hef verslan fyrir tugi milljóna hjá þeim í þessi tugi ára og svona fara þeir með loyal kúnna. Það kemur alltaf bara copy paste svar frá support núna. S.s. alveg sama hvað ég sendi þá kemur þetta svona hérna til baka.

Hi Olafur,

Unfortunately there is nothing further I can assist with. If you have any further questions please feel free to reach out to customer service.



Sama á við ef þeir senda þér vöru og hún týnist þá tekur þú ábyrgð á VSK og færð hann ekki endugreiddan. þetta eru nýju skilmálarnir þeirra.

Tollurinn segir að þeir viti af þessu með BH og geti ekkert gert, þar sem töluvert margir hafi lennt í þessu.


Þetta eru ekki Gyðingar fyrir ekki neitt..
Héðan í frá ekki borga VSK fyrirfram.
Og hvaða gjald er Disbursement fee?



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf olihar » Lau 04. Maí 2024 11:54

GuðjónR skrifaði:
olihar skrifaði:Ég hef pantað frá BH í tug ára, en núna er ég er miklum vandamálum við þá, ég pantaði dýra vöru sem bilaði á fyrsta klukkutímanum eftir að henni var stungið í samband, eins og venjulega þá eru þeir mjög fljótir og liðlegir og það er sett RMA í gang, senda shipping label og þetta komið til þeirra 2 dögum seinna.

Varan fór til framleiðanda og var hún dæmd ónýt, BH átti enga eins voru á lager svo ég fekk endurgreiðslu, EN... þeir neituðu að endurgreiða fyrirframgreidda VSK-inn, ég er búinn að berjast við þá í 3-4 mánuði núna og ég hef aldrei lent í eins miklu skítkasti við support hjá BH, alltaf verið top notch.

Núna í síðustu viku þá fengu þeir vöruna aftur in stock og ég bara hey flott, nú verður hægt að leysa þetta og þeir geta sent replacement vöru og ég nýtt vsk-inn sem ég nú þegar búinn að borga. En nei ekki séns.

Þeir hafa núna bætt við skilmála hjá sér að VSK sem þeir taka er aldrei endurgreiddur. þeir s.s. setja það allt í sinn eigin vasa ef varan er endursend.

Þegar varan var send til baka þá gerði ég útfluttningskýrslu og allt, ég hef talað við Tollinn og þeir segja að BH taki bara vsk til baka og þeir eigi að endurgreiða.

Ég hef verslan fyrir tugi milljóna hjá þeim í þessi tugi ára og svona fara þeir með loyal kúnna. Það kemur alltaf bara copy paste svar frá support núna. S.s. alveg sama hvað ég sendi þá kemur þetta svona hérna til baka.

Hi Olafur,

Unfortunately there is nothing further I can assist with. If you have any further questions please feel free to reach out to customer service.



Sama á við ef þeir senda þér vöru og hún týnist þá tekur þú ábyrgð á VSK og færð hann ekki endugreiddan. þetta eru nýju skilmálarnir þeirra.

Tollurinn segir að þeir viti af þessu með BH og geti ekkert gert, þar sem töluvert margir hafi lennt í þessu.


Þetta eru ekki Gyðingar fyrir ekki neitt..
Héðan í frá ekki borga VSK fyrirfram.
Og hvaða gjald er Disbursement fee?



IMG_6893.jpeg
IMG_6893.jpeg (79.63 KiB) Skoðað 566 sinnum




Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf falcon1 » Lau 04. Maí 2024 14:24

úff... ekki gott.

Kannski maður haldi sig bara við að kaupa hluti sem kosta minna en 100þ krónur á BHphotovideo en geri stórkaup innanlands til að fá 2 ára ábyrgðina og minna vesen að nota ábyrgðina ef þess þarf.




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Pósturaf Televisionary » Lau 04. Maí 2024 15:39

Ég fékk sem dæmi Macbook Pro frá þeim sem var beygluð í klessu. Ferlið að skila henni gekk mjög vel. Endurgreidd um leið og hún kom til þeirra. RMA ferlið var til fyrirmyndar.

Þegar ég hef verið að kaupa Lenovo tölvur frá þeim hef ég tekið úr P seríunni, þær eru með þriggja ára ábyrgð sem dæmi og Origo hefur gert við án vandræða.

Eins og Óli segir hann hefur skipt við þá fyrir tugi milljóna. Ég held að ef hann deili þessu eina skipti niður á magn viðskipta þá er þetta varla svo stórt í heildarmyndinni. Þó að það sé alltaf súrt að tapa peningum.

Að geta fengið vöruna endurgreidda án þess að hún sitji í hillu í vikur/mánuði eins og maður hefur lent í hérna heima þá tek ég BHPhoto alla daga fram yfir innlenda söluaðila.

Bara mín tvö cent. Ég myndi setja peningana mína á það að þetta fáist ekki endurgreitt frá íslenskum yfirvöldum án mikillar fyrirhafnar og þeir álíti sem svo að það sé auðveldara að láta þetta eiga sig og þess vegna hafi þeir uppfært skilmálana. Þá á ég við að vinnan við þetta borgi sig ekki.