Datt í hug að fá AI til að gefa mér verð á notuðum íhlutum


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Datt í hug að fá AI til að gefa mér verð á notuðum íhlutum

Pósturaf netkaffi » Lau 04. Maí 2024 10:26

Og það virkar bara merkilega vel, amk það sem ég bar saman við verðin sem fólk var að segjast borga fyrir notaða íhluti á Reddit; svo samanborið við eBay, og Amazon.
Sjá hér.

Edit: Prófaði fleiri, Sapphire Nitro+ AMD Radeon RX 6700 XT 12GB GDDR6.

"The used price for a Sapphire Nitro+ AMD Radeon RX 6700 XT 12GB GDDR6 graphics card can vary depending on its condition, the seller's location, and market demand. Based on current market trends, here's an estimated price range for a used Sapphire Nitro+ RX 6700 XT:
Low-end: Around $250-$300 for a card in fair condition, with signs of wear and tear or without the original packaging.
Mid-range: Around $300-$350 for a card in good condition, with minor signs of use and possibly with the original packaging.
High-end: Around $350-$400 for a card in excellent condition, with minimal signs of use, the original packaging, and a transferable warranty (if applicable)."

Þetta er rétt m.v. að eBay býður upp á þessi kort frá rúmlega $250, en þau fara samt í aðeins hærra verð þar heldur en $400, þ.e. $600. Er AI að reyna fá mig til að borga ekki verð umfram það sem maður ætti að borga?

Vildi bara mæla með þessu við fleiri, til að spara smá tíma. Kannski yfirfara verðin svo vel fyrir það sem manni líst best á.
Síðast breytt af netkaffi á Lau 04. Maí 2024 10:30, breytt samtals 1 sinni.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2650
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 194
Staða: Ótengdur

Re: Datt í hug að fá AI til að gefa mér verð á notuðum íhlutum

Pósturaf gunni91 » Lau 04. Maí 2024 12:10

Voðalega eru notuð 6700XT dýr erlendis, og þetta er verð án shipping og vsk :o

En töff gimmick
Síðast breytt af gunni91 á Lau 04. Maí 2024 12:11, breytt samtals 2 sinnum.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Datt í hug að fá AI til að gefa mér verð á notuðum íhlutum

Pósturaf JReykdal » Lau 04. Maí 2024 17:12

Eru training upplýsingarnar hjá OpenAI ekki frá 2021? Er eitthvað að marka svona?

Mér hefur alltaf fundist outputtið frá OpenAI vera voðalega sannfærandi rusl. Ekki hægt að treysta því.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Datt í hug að fá AI til að gefa mér verð á notuðum íhlutum

Pósturaf netkaffi » Mán 06. Maí 2024 19:12

JReykdal skrifaði:Eru training upplýsingarnar hjá OpenAI ekki frá 2021? Er eitthvað að marka svona?

Mér hefur alltaf fundist outputtið frá OpenAI vera voðalega sannfærandi rusl. Ekki hægt að treysta því.
Skilst að það sé búið að uppfæra það í 2023. Annars nota ekki allir chat bots OpenAI tækni. Flestir botar í dag sækja sér bara upplýsingar á netið, t.d. gerir Bing það, pi.ai, perplexity, og Gemini. Ég er löngu hættur að nota OpenAI, þeir eru frægastir en ekki endilega bestir. Mæli hiklaust með að prófa aðra. character.ai ef þið viljið fá gott spjall, t.d. Sókrates karakterinn um heimspeki.