Hizzman skrifaði:
Já ventillinn er erfiður! Endaði með að stækka gatið með borvél!
Gerði það sama á mínu M365! "Rétta" leiðin er víst að taka cover-ið af mótornum, fjarlægja plastið sem er hjá ventlinum en ég náði ekki cover-inu af svo ég reif upp borinn.
bjornvil skrifaði:Ég festi kaup á svona hjóli um daginn. Það fylgdu með auka dekk, virka flatari og grófara mynstur. Einhver með reynslu af því að skipta á þessi dekk?
Ef þú ætlar að vera á hjólinu í vetur þá myndi ég líklegast skoða það að setja lengd dekk á hjólið, hef aftur á móti enga reynslu af slíkum dekkjum. Ég myndi persónulega ekki fara í það að skipta út stock dekkjunum fyrir þau sem fylgdu með, ég er nokkuð viss um að þetta eru sömu dekkin. Ef þú vilt skipta að þá er mjög erfitt að skipta um dekk á hjólinu nema það sé búið að breyta hönnuninni.
