Ég keipti móðurborð örgjörfa og minni hérna á vaktinni um dagin til að nota í smá verkefni.
Örgjörfinn og minnið voru í móðurborðinu og ágætis heat pipe kæling á örgjörfanum þegar mér var afhent dótið.
Ég tengi dótið og set í gang og sé í bíos hitatölur á örgjörfa sem voru ekki góðar eða 70 gráður í idle
því næst tek ég kælinguna af örgjörfanum til að athuga hvort hún passi ekki almenilega eða sé illa sett á OG VITI MENN !!! plasthlífin sem er neðan á örgjörfakælinguni til að passa að kælikremið þurkist ekki af í umbúðunum ER ENNÞÁ Á KÆLINGUNNI Ég tók plastið af skóf burt kælikremið "komin nánast hola í kremið í miðjuna" smurði nýju kremi á skellti saman og örgjörfinn gengur núna á 33 gráðum í idle
Læt myndirnar tala sínu máli
ekki ljúga, það er ljótt