Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf Halli13 » Lau 30. Apr 2011 21:39

Var hérna fyrir nokkrum mánuðum eitthver notandi að biðja um link á eitthvern pirated software og stjórnandi læsti þræðinum (og minnir mig bannaði notandan líka en man það ekki nógu vel til að fullyrða það) sem er svosem gott og gilt en 2-3 vikum seinna var umræða um eitthvern leik og þá var sami stjórnandi sem að sagðist ekki týma að kaupa leikinn en ætlaði að downloada honum ólöglega til að geta prufað hann. Man reyndar ekki hvaða stjórnandi þetta var en kíkti meira að segja í gamla póstinn sem var læst hvort það var ekki örugglega hann sem læsti honum.
Og þá spyr ég, af hverju má ekki venjulegur notandi á spjallborðinu tala um hluti sem að stjórnendur mega tala um, t.d. ólöglegt niðurhal á leikjum/hugbúnaði?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf biturk » Lau 30. Apr 2011 21:40

það er ekki það sama að óska eftir link eða hjálp við að brjóta lögin og segjast vera spá í að ná í eitthvað ólöglega.........það segir sig alveg sjálft :face


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf axyne » Lau 30. Apr 2011 21:43

FriðrikH skrifaði:Ég verð nú að segja að mér finnst þessi regla vera algerlega óþarfi þar sem að nánast allir vaktarar eru held ég nokkuð vel að sér í ensku og þetta útilokar bara nokkuð stóran hóp tölvuáhugamanna sem ég væri bara mjög sáttur við að hafa hér til að auka mannflóruna hér á Vaktinni.

Mér þykir mjög miður að sjá þessa reglu og vildi óska eftir umræðu um hana.


Ég er mjög Sammála þessu.

Sé ekkert að því að einstaka sinn komi einhver útlendingur með póst á ensku því hann því hann getur ekki tjáð sig skiljanlega á íslensku.
þeir aðilar sem ekki skilja ensku eða geta ekki tjáð sig skiljanlega sleppa því bara að pósta á þráðin.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf Gúrú » Lau 30. Apr 2011 21:49

Hefði klárlega þýtt þennan þráð fyrir manninn enda tekur það 4-8 sekúndur, eins og ég hef gert 2-3x hérna síðustu 2 árin og fleiri
hafa látið gera fyrir sig og haft "Þráðarhöfundur er útlendingur svo vinsamlegast talið við hann á ensku", held það hafi einn
notandi hérna verið útlendingur með fleiri en fjóra þannig þræði?


Modus ponens

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf zedro » Lau 30. Apr 2011 21:50

Búinn að stofna þráð um þessa reglu í stjórnendagrúbbunni, ég mun persónulega berjast fyrir því að afnema þessa reglu :happy


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf FriðrikH » Lau 30. Apr 2011 22:10

Ég er bara ekki alveg að ná því hvaða rök eru fyrir því að banna allt nema íslensku, enda nánast allt lesefni tölvunörda á ensku almennt. Ég væri mjög spenntur að fá að heyra málefnaleg rök fyrir þessari reglu.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Apr 2011 22:33

FriðrikH skrifaði:Ég er bara ekki alveg að ná því hvaða rök eru fyrir því að banna allt nema íslensku, enda nánast allt lesefni tölvunörda á ensku almennt. Ég væri mjög spenntur að fá að heyra málefnaleg rök fyrir þessari reglu.

Farðu á ensk forum og talaðu íslensku þar....og sjáðu hvað gerist.




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf zdndz » Lau 30. Apr 2011 22:37

GuðjónR skrifaði:
FriðrikH skrifaði:Ég er bara ekki alveg að ná því hvaða rök eru fyrir því að banna allt nema íslensku, enda nánast allt lesefni tölvunörda á ensku almennt. Ég væri mjög spenntur að fá að heyra málefnaleg rök fyrir þessari reglu.

Farðu á ensk forum og talaðu íslensku þar....og sjáðu hvað gerist.



þetta væri sambærilegt ef 90% fólksins þar myndir skilja íslensku


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf Aravil » Lau 30. Apr 2011 22:56

GuðjónR skrifaði:auðvitað eru stjórnendur eins misjafnir og þeir eru margir og geta geta gert mistök eins og aðrir, ég veit að ég hef gert þau allmörg í gegnum tíðina


er ég einn um að finnast þetta kaldhæðnislegt? :P



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf rapport » Lau 30. Apr 2011 23:23

Aravil skrifaði:
GuðjónR skrifaði:auðvitað eru stjórnendur eins misjafnir og þeir eru margir og geta geta gert mistök eins og aðrir, ég veit að ég hef gert þau allmörg í gegnum tíðina


er ég einn um að finnast þetta kaldhæðnislegt? :P


nei



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf FriðrikH » Lau 30. Apr 2011 23:47

Mér finnst þessi breyting eiginlega vera eini neikvæði punkturinn sem ég get fundið af þessu annars frábæra samfélagi sem er hér á vaktinni. Ég vona að þetta verði endurskoðað.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Apr 2011 23:59

rapport skrifaði:
Aravil skrifaði:
GuðjónR skrifaði:auðvitað eru stjórnendur eins misjafnir og þeir eru margir og geta geta gert mistök eins og aðrir, ég veit að ég hef gert þau allmörg í gegnum tíðina


er ég einn um að finnast þetta kaldhæðnislegt? :P


nei


Og hvar liggur kaldhæðnin?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf Viktor » Sun 01. Maí 2011 00:13

Held ég sé bara mjög sáttur með stjórnendur á þessum 5 árum. Reyndar finnst mér stundum að það eigi alls ekki að læsa þráðum útaf því að þeir eru komnir "offtopic" heldur bara að leyfa fólki að röfla.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf bulldog » Sun 01. Maí 2011 00:18

Stjórnendurnir eru frábærir sérstaklega GUÐJÓNR :beer :beer :beer :beer :beer :beer



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf Gúrú » Sun 01. Maí 2011 00:21

Aravil skrifaði:
GuðjónR skrifaði:auðvitað eru stjórnendur eins misjafnir og þeir eru margir og geta geta gert mistök eins og aðrir, ég veit að ég hef gert þau allmörg í gegnum tíðina

er ég einn um að finnast þetta kaldhæðnislegt? :P


Þú ert að leita að orðinu "íronía" en nei þetta er ekki íronía, það hefði verið íronía þarna ef að GuðjónR hefði sagt eitthvað eins og:

"Stjórnendur á vaktinni geta geta ekki gert mistök", vegna þess að þú myndir ekki búast við því að maður að segja þetta myndi gera mistök við það
(við vitum samt að allir menn geta gert mistök og því ekki hægt að kalla það íroníu að einhver sem að segir þetta geri þau, það er viðbúandi)
:)


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Maí 2011 08:56

Gúrú skrifaði:
Aravil skrifaði:
GuðjónR skrifaði:auðvitað eru stjórnendur eins misjafnir og þeir eru margir og geta geta gert mistök eins og aðrir, ég veit að ég hef gert þau allmörg í gegnum tíðina

er ég einn um að finnast þetta kaldhæðnislegt? :P


Þú ert að leita að orðinu "íronía" en nei þetta er ekki íronía, það hefði verið íronía þarna ef að GuðjónR hefði sagt eitthvað eins og:

"Stjórnendur á vaktinni geta geta ekki gert mistök", vegna þess að þú myndir ekki búast við því að maður að segja þetta myndi gera mistök við það
(við vitum samt að allir menn geta gert mistök og því ekki hægt að kalla það íroníu að einhver sem að segir þetta geri þau, það er viðbúandi)
:)


Nákvæmlega það sem ég var að hugsa, ef ég hefði sagt að ég gerði aldrei mistök og svo gert þau þarna þá mætti kalla það kaldhæðni...
En að segjast hafa gert fullt af mistökum og síðan hugsanlega gera fleiri getur varla kallast kaldhæðni...

Annars þá ætla ég að gera skoðana könnun um reglu #16 og þið fáið að ráða hvort hún verður eða ekki.




Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf Aravil » Sun 01. Maí 2011 16:43

Gúrú skrifaði:
Aravil skrifaði:
GuðjónR skrifaði:auðvitað eru stjórnendur eins misjafnir og þeir eru margir og geta geta gert mistök eins og aðrir, ég veit að ég hef gert þau allmörg í gegnum tíðina

er ég einn um að finnast þetta kaldhæðnislegt? :P


Þú ert að leita að orðinu "íronía" en nei þetta er ekki íronía, það hefði verið íronía þarna ef að GuðjónR hefði sagt eitthvað eins og:

"Stjórnendur á vaktinni geta geta ekki gert mistök", vegna þess að þú myndir ekki búast við því að maður að segja þetta myndi gera mistök við það
(við vitum samt að allir menn geta gert mistök og því ekki hægt að kalla það íroníu að einhver sem að segir þetta geri þau, það er viðbúandi)
:)


Jújú, mikið rétt, þetta er auðvitað ekki kaldhæðni. Ætla að afsaka mig með því að segjast hafa verið að flýta mér að finna orð yfir þetta.
Afsakið líka offtopic umræðu. :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf Daz » Mán 23. Maí 2011 14:04

viewtopic.php?f=11&t=38714

Var þetta ekki helst til hart? Er ég orðinn of linur?



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf FreyrGauti » Mán 23. Maí 2011 14:50

Daz skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=38714

Var þetta ekki helst til hart? Er ég orðinn of linur?


Er þetta kaldhæðni hjá þér eða sérðu virkilega ekkert að söluauglýsingu sem hefur engar aðrar upplýsingar en mynd af vöruni og að hún sé biluð?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf Daz » Mán 23. Maí 2011 15:35

Kaldhæðni? Var bara að velta fyrir mér afhverju virkum söluþræði var lokað, þegar mögulegt hefði verið að biðja OPinn um að t.d. uppfæra upplýsingar. Svona þar sem einhverjir höfðu verið að pósta fyrirspurnum um vöruna.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf coldcut » Mán 23. Maí 2011 16:20

Seljandi hefur fengið aðvaranir áður fyrir sama hlut þannig að frá mínum bæjardyrum var ekkert annað í stöðunni en að læsa.
Áhugasamir geta ennþá talað við hann í PM!



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Pósturaf Daz » Mán 23. Maí 2011 21:51

coldcut skrifaði:Seljandi hefur fengið aðvaranir áður fyrir sama hlut þannig að frá mínum bæjardyrum var ekkert annað í stöðunni en að læsa.
Áhugasamir geta ennþá talað við hann í PM!

Fair enough.
En fyrir okkur sem munum ekki hvert einasta skeyti sem fer hér í gegn er ekki beint ljóst að nákvæmlega þessi aðili hafi átt nákvæmlega þessa meðferð skilda(?) .

Hefur ekki komið umræðan um að koma upp spjaldakerfi? Svo við hinir getum híað á slugsana.