Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4051
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1073
Staða: Tengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf Klemmi » Lau 16. Apr 2022 20:35

worghal skrifaði:Eitt sem mig langar að benda á að þegar builderinn er opnaður í síma þá get ég með engu móti notað dropdown menuin til að flokka betur hvað er í boði.
Til dæmis ef ég er að leita að móðurborði fyrir LGA1700 þá þá hreinlega vantar dropdown menuið og get ég ekkert flokkað, sé bara öll móðurborð.
Einnig ef ég stilli í vafranum á desktop mode þá breytist ekkert nema víddin á síðunni og dropdowns koma ekki inn.


Góður punktur :)

Þetta var gert útaf plássleysi en átti bara að vera tímabundin "lausn"... ég þarf að taka annan snúning á þessu við tækifæri, en húsnæðismál og þar með tölvuaðstaða eru í tómu rugli hjá mér enn.

Ef einhverjum forritaranum hér leiðist, þá er sjálfsagt mál að gera pullu :D
https://github.com/Klemminn/pc-builder-client


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6122
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 385
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Pósturaf worghal » Þri 17. Maí 2022 14:35

mætti bæta við fleyri ddr5 settum í builderinn, eins og er finnst aðeins eitt sett.


CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus RTX 3080 Turbo V2 RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL