Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 277
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Pósturaf Runar » Fim 25. Maí 2023 15:34

Sælir!

Væri frábært ef það yrði bætt inn nýju 3D örrunum frá AMD á vaktina. Einnig finnst mér að það mætti laga úrvalið af móðurborðum aðeins, aðalega Asus og Gigabyte núna, vantar algjörlega Asrock og MSI. Kannski bæta við Samsung 990 Pro m.2 diskunum líka, tók aðalega eftir því þar sem ég var persónulega að leita af slíkum. Þetta er það helsta sem ég tók eftir í fljótu að vantaði á vaktina.

Kannski sjá aðrir eitthvað fleirra sem væri gott að hafa á vaktinni líka?
Síðast breytt af Runar á Fös 26. Maí 2023 13:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2278
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 46
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000X3D örrarnir og fleirra?

Pósturaf Gunnar » Mán 29. Maí 2023 08:19

tók eftir því i gær að builderinn er ekki með nýjustu kynslóð intel örgjörva reyndar.
og það vantar þennan aflgjafa https://tl.is/corsair-sfx-sf750w-atx-mo ... gjafi.html


Síðast „Bumpað“ af Runar á Mán 29. Maí 2023 08:19.