Síða 10 af 13

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fös 05. Des 2014 12:24
af rapport
Maður er hálf aumur, lasinn heima og les yfir þennan þráð og fyllist af einhverju svona jóla-, solts-, samheldnis- og baráttu tilfinningu.

Við erum held ég bara nokkuð gott samfélag hérna á Vaktinni...

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fös 05. Des 2014 12:32
af Hnykill
Var að leggja inná þig rétt í þessu :happy

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fös 05. Des 2014 13:10
af GuðjónR
rapport skrifaði:Maður er hálf aumur, lasinn heima og les yfir þennan þráð og fyllist af einhverju svona jóla-, solts-, samheldnis- og baráttu tilfinningu.

Við erum held ég bara nokkuð gott samfélag hérna á Vaktinni...

Eins og talað frá mínu hjarta :)
Þetta er besta samfélagið! 91.741.- eftir að settu marki! hver hefði trúað því fyrir nokkrum dögum?? :happy

Hnykill skrifaði:Var að leggja inná þig rétt í þessu :happy

Glæsilegt!!
Innlegar þakkir fyrir stuðininginn!! :happy

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fös 05. Des 2014 13:34
af kiddi
Vá, vá, vá og aftur vá. Ég hélt þetta væri búið um daginn þegar söfnunin hafði staðið í stað í nokkra daga, en svo, í byrjun desember af öllum mánuðum þegar flestir hafa allt annað við peningana sína að gera en að styrkja einhvern nördavef úti á ballarhafi, þá kemur önnur innspýting af samhug og seðlum :) Ég veit ekki um marga aðra íslenska vefi sem gætu púllað þetta, en þið?

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fös 05. Des 2014 14:11
af svensven
nokkrar krónur komnar inn! :happy

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fös 05. Des 2014 14:29
af GuðjónR
kiddi skrifaði:Vá, vá, vá og aftur vá. Ég hélt þetta væri búið um daginn þegar söfnunin hafði staðið í stað í nokkra daga, en svo, í byrjun desember af öllum mánuðum þegar flestir hafa allt annað við peningana sína að gera en að styrkja einhvern nördavef úti á ballarhafi, þá kemur önnur innspýting af samhug og seðlum :) Ég veit ekki um marga aðra íslenska vefi sem gætu púllað þetta, en þið?

Þetta hlýtur að vera einsdæmi, sýnir hvað samhugurinn og samtakamátturinn er sterkur.
Maður er eiginlega orðlaust bara.

svensven skrifaði:nokkrar krónur komnar inn! :happy

Glæsilegt!!!
Innilegar þakkir fyrir hjálpina. :happy

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fös 05. Des 2014 14:37
af ecoblaster
Smá styrkur kominn gangi þér vel með þetta! :)

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fös 05. Des 2014 14:50
af GuðjónR
ecoblaster skrifaði:Smá styrkur kominn gangi þér vel með þetta! :)

Frábært!! :happy
Innilegar þakkir fyrir stuðninginn!!!!

Við erum alveg að ná takmarkinu! :happy

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fös 05. Des 2014 23:42
af Myro
Er ekki màliđ ađ klàra tetta. Búinn ađ senda smà :happy

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 01:21
af tanketom
Þessi óslétta tala var að gera mig Geðveikan! Varð að laga þetta!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 01:27
af appel
Vá ... vá bara.... komnir í 90%, eiginlega bara búið, bara smotterí eftir, og sýnist að þetta klárist fyrir jól... ekki amalegt það :)

Það er eiginlega bara áhugavert að vita hvað margir eru búnir að leggja sitt af mörkum, hlýtur að vera hundruðir!

Lengi lifi vaktin!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 10:33
af hkr
appel skrifaði:Það er eiginlega bara áhugavert að vita hvað margir eru búnir að leggja sitt af mörkum, hlýtur að vera hundruðir!


Það eru núna 99 í hópnum Verndarar, eflaust +/- einhverjir.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 12:11
af GuðjónR
Myro skrifaði:Er ekki màliđ ađ klàra tetta. Búinn ađ senda smà :happy

„smá?“ hehehe einmitt! ... Innilegar þakkir fyrir hjálpina :happy

tanketom skrifaði:Þessi óslétta tala var að gera mig Geðveikan! Varð að laga þetta!

hehehehe góður! mun flottara að hafa svona slétta tölu! :)
Innilegar þakkir fyrir hjálpina. :happy

appel skrifaði:Vá ... vá bara.... komnir í 90%, eiginlega bara búið, bara smotterí eftir, og sýnist að þetta klárist fyrir jól... ekki amalegt það :)

Já, þú getur rétt ímyndað þér léttirinn að þurfa ekki að fara inn í jólaösina með svona hrylling á bakinu, stuðningurinn ykkar er besta jólagjöf sem ég hef nokkru sinni fengið það er alveg á hreinu.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 16:43
af flottur
Hvað er komið mikið í pottinn?

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 16:47
af Tiger
flottur skrifaði:Hvað er komið mikið í pottinn?



Búið að vera þarna frá fyrsta degi.

Screen Shot 2014-12-06 at 16.45.42.png
Screen Shot 2014-12-06 at 16.45.42.png (46.44 KiB) Skoðað 2923 sinnum

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 19:00
af GuðjónR
Tiger! þú ert nú meiri kallinn!
Leggja inn eina krónu! bara til að skemma þessa flottu tölu sem var komin!!
Sá kvittunina uppá krónu áðan þegar ég var að versla í Bónus, hló upphátt og fólkið í kringum mig leit á mig með undrunarsvip. :D
Nú verður einhver að leggja inn amk. 99. kr. til að skemma þetta fyrir þér!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 19:13
af rango
GuðjónR skrifaði:Nú verður einhver að leggja inn amk. 99. kr. til að skemma þetta fyrir þér!


:guy
(Mér minnir einhvernveginn að ég hafi photoshoppað þennan kall í den, :-k )

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 19:54
af flottur
Tiger skrifaði:
flottur skrifaði:Hvað er komið mikið í pottinn?



Búið að vera þarna frá fyrsta degi.

Screen Shot 2014-12-06 at 16.45.42.png



Hahahahahahaha þessi mistök liggja alveg hjá, hafði ekki hugmynd um að talan væri þarna :face

edit : búin að rétta við töluna, þetta ætti að líta betur út núna.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 20:24
af GuðjónR
flottur skrifaði:
Tiger skrifaði:
flottur skrifaði:Hvað er komið mikið í pottinn?



Búið að vera þarna frá fyrsta degi.

Screen Shot 2014-12-06 at 16.45.42.png



Hahahahahahaha þessi mistök liggja alveg hjá, hafði ekki hugmynd um að talan væri þarna :face

edit : búin að rétta við töluna, þetta ætti að líta betur út núna.


Þú ert heldur betur búinn að því, í annað skipti sem þú skellir fram rausnarlegu framlagi og gerir mig orðlausan (og það er erfitt).
Bara óendanlegar þakkir fyrir allt saman! :happy

p.s. rango hér að ofan setti inn spoiler á sama tíma og þú, búinn að uppfæra headerinn en hann tekur smá stund að re-freshast, Verðvaktar headerinn refreshast samt instantly.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 20:48
af rango
Demit nú er þetta .099
Skamm Tiger :p

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 21:10
af flottur
GuðjónR skrifaði:
flottur skrifaði:
Tiger skrifaði:
flottur skrifaði:Hvað er komið mikið í pottinn?



Búið að vera þarna frá fyrsta degi.

Screen Shot 2014-12-06 at 16.45.42.png



Hahahahahahaha þessi mistök liggja alveg hjá, hafði ekki hugmynd um að talan væri þarna :face

edit : búin að rétta við töluna, þetta ætti að líta betur út núna.


Þú ert heldur betur búinn að því, í annað skipti sem þú skellir fram rausnarlegu framlagi og gerir mig orðlausan (og það er erfitt).
Bara óendanlegar þakkir fyrir allt saman! :happy

p.s. rango hér að ofan setti inn spoiler á sama tíma og þú, búinn að uppfæra headerinn en hann tekur smá stund að re-freshast, Verðvaktar headerinn refreshast samt instantly.


Ekkert mál, allt fyrir vaktina.



rango skrifaði:Demit nú er þetta .099
Skamm Tiger :p


Tiger er í stuði :megasmile

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 21:49
af siggi83
Komið smá auka frá mér. :happy
Gleðileg Jól.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 21:53
af bixer
.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 22:13
af hagur
Hugmynd ... sá sem leggur inn upphæðina sem tikkar í (eða yfir) 700 þús kallinn fær einhverskonar verðlaun eða extra status hér á vaktinni. Enn meiri hvati fyrir liðið til að leggja í púkkið! :happy

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Lau 06. Des 2014 22:39
af Hnykill
Veistu, við erum alveg að ná þessu.. lagði auka 5.000 kall inná þig rétt í þessu.. ég er viss um að við náum 100% fyrir jól ;) :klessa

Ætli þetta sé ekki bara eins og Jólagjöf frá okkur strákunum.. þú ert búinn að halda uppi samskiptmiðli fyrir okkur í allavega 10 ár fyrir mig..

Guð Blessi þig kallinn , og Gleðileg Jól :klessa