Síða 2 af 2

Re: GudjonR að banna notendur?

Sent: Þri 24. Feb 2015 21:52
af GuðjónR
Xovius skrifaði:Þó að það sé alls ekki málið í þessu tilfelli þá hefur GuðjónR fullann rétt til að henda út hverjum sem er af þessu spjallborði af hvaða ástæðu sem er.

Í sannleika sagt þá finnst mér svona drama hundleiðinlegt og ekkert gaman að banna notendur.
En það er bara óhjákvæmilegt því miður. Ef engar reglur væru og allt væri leyfilegt þá er ég nú hræddur um að flestir fastagestir yrði fljótir að láta sig hverfa. Þeir sem sjá um að reglunum sé framfylgt munu seint vinna vinsældarkeppnina svo mikið er víst.

Re: GudjonR að banna notendur?

Sent: Þri 24. Feb 2015 21:55
af Xovius
GuðjónR skrifaði:
Xovius skrifaði:Þó að það sé alls ekki málið í þessu tilfelli þá hefur GuðjónR fullann rétt til að henda út hverjum sem er af þessu spjallborði af hvaða ástæðu sem er.

Í sannleika sagt þá finnst mér svona drama hundleiðinlegt og ekkert gaman að banna notendur.
En það er bara óhjákvæmilegt því miður. Ef engar reglur væru og allt væri leyfilegt þá er ég nú hræddur um að flestir fastagestir yrði fljótir að láta sig hverfa. Þeir sem sjá um að reglunum sé framfylgt munu seint vinna vinsældarkeppnina svo mikið er víst.

Minnir mig á nýjasta Last Week Tonight þátt. https://www.youtube.com/watch?v=poL7l-Uk3I8