Síða 1 af 1
Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Sun 11. Jan 2026 09:54
af olihar
Þar sem RAM kostar orðið á við góðan notaðan bíl er ekki kominn tími til þess að taka aðeins til og optimize-a.
Vaktin að nota nokkra tugi þúsunda króna af RAM.

- Screenshot 2026-01-11 at 17.50.07.png (37.38 KiB) Skoðað 571 sinnum
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Sun 11. Jan 2026 10:13
af b3nni
Hverra krónu virði
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Sun 11. Jan 2026 10:19
af Klemmi
Held að það sé öllum frjálst að leggja hönd á plóg við að betrumbæta Vaktina, GuðjónR er búinn að gera nokkrar tilraunir til að fá aðstoð frá notendum við það.
Menn eru almennt rosalega peppaðir í smá tíma en svo gerir enginn neitt, þar með talinn ég.
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Sun 11. Jan 2026 12:19
af GuðjónR
olihar skrifaði:Þar sem RAM kostar orðið á við góðan notaðan bíl er ekki kominn tími til þess að taka aðeins til og optimize-a.
Vaktin að nota nokkra tugi þúsunda króna af RAM.
Screenshot 2026-01-11 at 17.50.07.png
Hvaða bloatware browser ertu að nota??
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Sun 11. Jan 2026 14:03
af olihar
Hafðu Vaktina opna í nokkra daga. Ekkert að browser þar sem engar aðrar vefsíður hegða sér svona… (nema jú kannski Dropbox sem elskar RAM)
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Sun 11. Jan 2026 14:58
af playman
mér fynst þetta svosem ásætanlegt.

- Vaktin-RAM.jpg (14.37 KiB) Skoðað 318 sinnum
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Sun 11. Jan 2026 15:32
af DJOli
olihar skrifaði:Hafðu Vaktina opna í nokkra daga. Ekkert að browser þar sem engar aðrar vefsíður hegða sér svona… (nema jú kannski Dropbox sem elskar RAM)
Hljómar eins og þú þurftir bara að skoða að fá þér vafra sem 'suspendar' síðunum þegar þú ert ekki á þeim í nokkurn tíma.
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Sun 11. Jan 2026 15:43
af falcon1
Hvar sér maður þessar upplýsingar?

Ég er að nota Firefox.
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Sun 11. Jan 2026 21:35
af Diddmaster
Ég er með spjall.vaktina opna allt ári restarta tölvuni þegar þarf núna segjir vivaldi 104mb
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Sent: Mán 12. Jan 2026 01:29
af olihar
DJOli skrifaði:olihar skrifaði:Hafðu Vaktina opna í nokkra daga. Ekkert að browser þar sem engar aðrar vefsíður hegða sér svona… (nema jú kannski Dropbox sem elskar RAM)
Hljómar eins og þú þurftir bara að skoða að fá þér vafra sem 'suspendar' síðunum þegar þú ert ekki á þeim í nokkurn tíma.
Já það virkar þannig.
Þetta er allt í lagi þangað til Vaktin verður farin að taka allt 512GB RAMið.