Síða 1 af 1

Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fim 06. Jún 2013 21:48
af GuðjónR
Veskú!
Set 1150 móðurborðin inn fljótlega.
En Haswell er 1150 socket.

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fim 06. Jún 2013 21:51
af Bjosep
Loksins getur maður farið að spila kapal án þess að tölvan laggi!

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fim 06. Jún 2013 22:15
af vesley
Verst hvað þeir fá mikið af skíta umsögnum..

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fim 06. Jún 2013 22:25
af Maniax
vesley skrifaði:Verst hvað þeir fá mikið af skíta umsögnum..

Já, En margir nýjir fídusar á móðurborðunum sem eru mjög flottir þó það sé kannski ekki þess virði að uppfæra úr Sandy/Ivy

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fim 06. Jún 2013 22:50
af mercury
sé nákvæmlega ekkert eftir að hafa uppfært í ivy fyrir nokkrum vikum..

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fös 07. Jún 2013 07:26
af audiophile
Þessi kynslóð á eftir nýtast betur í fartölvum vegna orkusparnaðarins.

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fös 07. Jún 2013 10:36
af Tiger
Besta við nýja Road mapið er að móðurborðið hjá manni á eftir að endast lon og don, LGA2011 var/er greinilega málið. Man ekki eftir að sökkull hafi verið svona langlífur áður, en gæti haft rangt fyrir mér.

Mynd

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fös 07. Jún 2013 10:44
af Klemmi
Tiger skrifaði:Man ekki eftir að sökkull hafi verið svona langlífur áður, en gæti haft rangt fyrir mér.


Dettur fyrst í hug LGA775, frá júní 2004 til september 2009 :)

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fös 07. Jún 2013 17:25
af siggik
am2/am2+ gekk lengi

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fös 07. Jún 2013 18:24
af Templar
E-h að selja móðurborð fyrir þetta?

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fös 07. Jún 2013 18:35
af GuðjónR
Templar skrifaði:E-h að selja móðurborð fyrir þetta?


http://tolvutek.is/vorur/tolvuihlutir/m ... intel-1150?

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Fös 07. Jún 2013 21:41
af Klemmi
Templar skrifaði:E-h að selja móðurborð fyrir þetta?


3 týpur væntanlegar til okkar á mánudaginn :)

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Lau 08. Jún 2013 12:06
af Xovius
Hver ætlar svo að vera fyrstur til að de-lidda þetta og sýna okkur hversu mikið betri þeir verða? :D

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Lau 08. Jún 2013 20:29
af Tiger
Xovius skrifaði:Hver ætlar svo að vera fyrstur til að de-lidda þetta og sýna okkur hversu mikið betri þeir verða? :D


Þess virðist vera þörf, þar sem sýnisthornin voru að yfirklukkast mun betur og mun kaldarin en retail örgjövarnir sem eru komnir núna... http://www.xbitlabs.com/news/cpu/display/20130606231316_Retail_Versions_of_Intel_Core_i_Haswell_Are_Hotter_and_Slower_Than_Expected_Report.html

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Lau 08. Jún 2013 23:40
af beatmaster
Svo héldu þeir sig við TIM á heatspreader-inn, þessi lína virkar verulega óspennandi nema þú keyrir allt á lappa eða mobile

Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Mán 17. Jún 2013 01:37
af Tiger
Þokkalegur hitamunur ef þetta er legit tölur hjá honum.


Re: Intel Haswell á klakanum!

Sent: Mán 17. Jún 2013 13:01
af jojoharalds
Xovius skrifaði:Hver ætlar svo að vera fyrstur til að de-lidda þetta og sýna okkur hversu mikið betri þeir verða? :D


ég skeit næstum á mig þegar ég gerði það við 3770 k en vari alveg til í að sjá útkomuna af þessu á haswell,
svínvirkaði á 3770k.