Síða 1 af 1

Fréttir af Verðvaktinni - 28. apríl 2003

Sent: Þri 29. Apr 2003 01:20
af kiddi
Whow! P4 3.06Ghz kominn niður fyrir 50þús króna mörkin, P4 3.0 800FSB örgjörvinn mættur (og á ekki slæmu verði heldur) og stór hluti AMD fjölskyldunnar tekur eitt stærsta verðfall sem sést hefur í langan tíma! Ef bara maður gæti uppfært tölvuna sína eins oft og Verðvaktina....

Ath. að Þór og Boðeind verðin hafa ekki verið uppfærð, verslunin Þór fékk nýjan vef með gömlum verðum, og vefurinn hjá Boðeind er eitthvað búinn að vera erfiður. Við vonum að þetta valdi ekki miklum vandræðum fyrir ykkur.