Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Hvað finnst þér um fjölda flokka á spjallinu Vaktin.is?

Hæfilega margir flokkar
24
46%
Of fáir flokkar
2
4%
Of margir flokkar
12
23%
Hlutlaus
14
27%
 
Samtals atkvæði: 52

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Pósturaf Viktor » Sun 07. Okt 2018 16:51

Langaði að spyrja og byrja alveg hlutlaust, hvað finnst ykkur um fjölda flokka á Vaktinni? Nánar síðar :baby

Screenshot 2018-10-07 at 16.47.50.png
Screenshot 2018-10-07 at 16.47.50.png (260.43 KiB) Skoðað 3335 sinnum
?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Pósturaf appel » Sun 07. Okt 2018 18:05

Þeim hefur verið fækkað talsvert í gegnum tíðina, mikið sem hefur verið sameinað einsog sést á nöfnum. Svo hafa aðrir bæst við.


*-*

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Feb 2019 14:21

Smá pæling, er flókið að útfæra að raða upp þráðum eftir því hverjir af þeim eru mest skoðaðir í hverjum flokki?

edit: þ.e að eiga möguleikann á að raða upp þráðum eftir því hverjir eru mest skoðaðir/lesnir.


Just do IT
  √